Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 6
70 SKINFAXI annað aðalgistihús borgarinnar liöfðn þeir brennt rétt í því að þeir gáfust uiip. Við héldum frá Stavanger með slrandferðaskipi innan skerja til Bergen. Sú ferð var skemmtileg, og þótti okkur merkilegt að sjá trjágróðurinn í snar- bröttum klettum jarðvegslausum að sjá. Til Bergen var komið síðdegis 3. júní. Lentum við við „Þýzkubryggju". [Norðmenn liafa reyndar breytt nafninu og kalla þenna hluta bæjarins að- eins „Bryggen“. Þessu veldur óbeit Norðmanna á öllu, sem þýzkt er.] Mjög sér merki stríðsins við höfnina í Bergen og eru hafnarmannvirkin á stór'u svæði í rústum. Af bygg- ingum, sem iiafa eyði- lagzt, er einkum að nefna Hákonarhöllina, sem tóft- in ein stendur af. Á hafn- arbakkanum var mætt- ur til þess að taka á móti okkur formaðurinn í fimleikasambandi Berg- en (Bergens Gymnaslikk og Turnkrets) Svein Jo- hannessen. Er hann prentari að iðn, en hefur verið félagi i einu lielzta íþróttafélagi borgarinnar frá því árið 1921. Hefur hann verið formaður þess og liafl önnur ábyrgðarstörf með liöndum í félaginu. 1 stjórn fimleikasambands borgarinnar hefur hann verið frá árinu 1936 og formaður þess frá 1945. Jóhannessen átti mikinn þátt í hinum góðu viðtökum, sem við fengum. Einnig var þarna mættur Knut Fadnes banka- ritari, sem er ritari í iþró'ttasambandi ungmennafé- Svein Joliannessen, fom. i Bcrgens Gymnastikk og Turn- krets.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.