Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 6

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 6
70 SKINFAXI annað aðalgistihús borgarinnar liöfðn þeir brennt rétt í því að þeir gáfust uiip. Við héldum frá Stavanger með slrandferðaskipi innan skerja til Bergen. Sú ferð var skemmtileg, og þótti okkur merkilegt að sjá trjágróðurinn í snar- bröttum klettum jarðvegslausum að sjá. Til Bergen var komið síðdegis 3. júní. Lentum við við „Þýzkubryggju". [Norðmenn liafa reyndar breytt nafninu og kalla þenna hluta bæjarins að- eins „Bryggen“. Þessu veldur óbeit Norðmanna á öllu, sem þýzkt er.] Mjög sér merki stríðsins við höfnina í Bergen og eru hafnarmannvirkin á stór'u svæði í rústum. Af bygg- ingum, sem iiafa eyði- lagzt, er einkum að nefna Hákonarhöllina, sem tóft- in ein stendur af. Á hafn- arbakkanum var mætt- ur til þess að taka á móti okkur formaðurinn í fimleikasambandi Berg- en (Bergens Gymnaslikk og Turnkrets) Svein Jo- hannessen. Er hann prentari að iðn, en hefur verið félagi i einu lielzta íþróttafélagi borgarinnar frá því árið 1921. Hefur hann verið formaður þess og liafl önnur ábyrgðarstörf með liöndum í félaginu. 1 stjórn fimleikasambands borgarinnar hefur hann verið frá árinu 1936 og formaður þess frá 1945. Jóhannessen átti mikinn þátt í hinum góðu viðtökum, sem við fengum. Einnig var þarna mættur Knut Fadnes banka- ritari, sem er ritari í iþró'ttasambandi ungmennafé- Svein Joliannessen, fom. i Bcrgens Gymnastikk og Turn- krets.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.