Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 73

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 73
SKINFAXI 137 sitt að Heimalandi með 220 AV ljósavél. Lék RáSskonu Bakka- brœðra. Umf. Hekla Rangárvöllum. Félagsmenn lial'a unnið mikið við samkomuskála félagsins að Strönd. Bókasafn félagsins telur 518 bindi. Umf. Ingólfur í Holtum lét mæla landið umhverfis samkomu- lnis sitt og verður gerður af þvi skiplagsuppdráttur. Lauga- land, en svo lieitir samkomuliús félagsins, kostar orðið um 260 þús. kr. og er hið myndarlegasta mannvirki. Lauk við cndurbætur á sundlaug sinni. Umf. Ásahrepps í Holtum byggir myndarlegt félagsheimili að Ási og var mikil sjálfboðavinna unnin við það og einnig í trjágarði félagsins. Stofnuð var yngri deild innan félagsins. Umf. Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi vinnur að byggingu félagsheimilis með hreppsféláginu. Stærð 230 m2. Áætlaður kostnaður kr. 250 þús. Umf. Gnúpverja í Gnúpverjahreppi lék Imyndunarveikina og Gleiðgosann. Héll margar skemmtisamkomur. Gróðursetti mikið af birkiplöntum í skógræktarstöð félagsins að Stóra- Núpi. Umf. Hrunamanna, Hrunamannahreppi lék Leynimel 13 o. fl. stór og kunn leikrit, eins og áður. Þetta félag stendur einna fremst að leikmennt meðál Uml'. Á sundlaug að Flúð- um í smíðum. Á trjáræktárstöð. Umf. Hvöt í Grímsnesi vinnur að íþróttavelli við samkomu- hús sitt að Minni-Borg. Gefur út fjölritað blað. Málfundastarfsemi félágánna virðist mjög misjöfn. Sum- um finnst ef tit vill, að hún skipti ekki svo miklu máli, en slikt er regin misskilningur; Fjörug málfundastarfsemi ein- ltennir gróandi félagslíf, og húri getur orðið mörgtim gagn- legur skóli. Onnur og fjölbreyttari félagsstarfsemi er og lik- leg til þess að vaxa upp af henni. Áríðandi er því, að Umf. leggi alúð við málfundastarfsemi sína. Nauðsynlegt er að hafa samráð við iþróttafulltrúa ríkisins um allan undirbúning varðandi verklegar framkvæmdir, svo skilyrði íþóttalaganna og hinnar nýju töggjafar um félags- heimili sé fullnægt. Af öllum öðrum ástæðum er þetla fé- lögunum einnig gagnlegt, enda virðast þau hafa fullan skiln- ing á því. Nú þarf að sækja fram og efla störf og áhrif Umf. sem mest. D. Á.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.