Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 38

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 38
í'i CO Tj? 102 SKINFAXI 1. þess héraðssamb. er flest stig hlýtur í frjálsum íþr. — — — — - sundi. — — — — - glímu. — — — —• handknattl. 5. þess einstaklings — — — — - frjálsum íþr. 6. — — (hæði konu og karls), sem flest stig hlýtur í sundi. 7. þess einstaklings, sem flest stig hlýtur í glímu. 8. — — sem hezt afrek vinnur í frjálsum íþróttum. 9. Þrenn verðlaun verða veitt í liverri einstaklings- grein, en í flokkakeppni sigurvegurunum. (Verði flokkar jafnir í flokkakeppni, keppa þeir til úrslita um verðlaun, en sú keppni hefur engin áhrif á stiga- útreikninginn). Annar undirbiíningur. Þá gerði sambandsráðsfundurinn samþykkt um eftirgreind atriði varðandi undirbúning landsmótsins: 1. Fimleikar. Að komið verði á almennri hópsýn- ingu fimleikamanna og í því sambandi skulu gefn- ir út tímaseðlar fyrir karla og konur og sendir héraðssamlmndunum á komandi vetri. Ennfremur skulu Umf. hvött til þess að æfa ein- staka fimleikaflokka til sýninga á landsmótinu. 2. Þjóðdansar. Unnið verði að útbreiðslu þjóðdansa fyrir mótið og þeir sýndir þar og dansaðir al- mennt, ef unnt reynist. 3. Útileiksýning. Stjórn U.Í.A. var falið að athuga, livort framkvæmanlegt væri að undirhúa útileik- sýningu fyrir mótið. h. Almennur söngur. Valin verði 10 íslenzk sönglög og nöfn þeirra birt í Skinfaxa, svo Umf. geti æft þau fyrir ahnennan söng á landsmótinu. 5. Merki mótsins. Gert verði sérstakt merki fyrir landsmótið, er verði sem táknrænast fyrir það.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.