Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 70

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 70
134 SKINFAXI 6. Ungmenna- og íþróttasamband Vestur-Barðastrandasýslu. Formaður Albert Guðmundsson, Sveinspyri, Tálknafirði. F'élögin eru 4 með 253 félaga. 7. Ungmennasamband Vestfjarða. Formaður Halldór Kristjánssoon, Kirkjubóli, Önundar- firði. Félögin eru 15 með 669 félaga. Vinnur að íþrótta- velli að Núpi, þar sem héraðsmót sambandsins eru haldin árlega. 8. íþróttasamband Strandasýslu. Formaður Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, lvald- rananeshreppi. Félögin eru 7 með 328 félaa. 9. Ungmennasamband Vestur-Húnavatnssýslu. Formaður Jóhannes Guðmundsson, Auðunnarstöðum, Víðidal. Félögin eru 6 með 252 félaga. 10. Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu. Formaður Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsdal. Félögin eru 7 með 337 félaga. 11. Ungmennasamband Skagafjarðar. Formaður Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki. Félögin eru 8 með 339 félaga. Vinnur að varðveizlu gamla þing- staðarins, Garði í Hegranesi, og undirbúningi að minn- ismerki Stefáns G. í Skagafirði. 12. Ungmennasamband Eyjafjarðar. Formaður Sveinn Jóhannsson, Dalvík. Félögin eru 15 með 789 félaga. 13. Héraðssamband Suður-Þingeyinga. Formaður Jón Sigurðsson, Arnarvatni. Félögin eru 12 með 704 félaga. Hefur lokið við mjög myndarlegan iþrótta- völl að Laugum, sem er aðalsamkomustaður sambandsins, 14. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga. Formaður Björn Þórarinsson, Kílakoti, Kelduhverfi. Fé- lögin eru 7 með 352 félaga. Vinnur að íþróttavelli i Ás- byrgi — dásamlegasta samkomustað landsins, enda móts- staður sambandsins. 15. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands. Formaður Stcinþór Magnússon, Hjartarstöðum, Eiða- þingliá. Félögin eru 29 með 1788 félaga. Fjölmennasta liér- aðssambandið. Vinnur að iþróttavallargerð á Eiðum. Hef- ur fengið þar til umráða land, 10 dagsláttnr að stœrð. Verð- ur þarna framtíðarheimili sambandsins. Er vel til fallið að vera þar í sambýíi við alþýðuskólann, enda eru kennarar hans allir forvigismenn i störfum sambandsins frá upp- hafi. Er mjög ánægjulegt, þegar starfsemi ungmennafélag-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.