Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 47

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 47
SKINFAXl 111 Milli-vegalengda-hlaupin eru með erfiðustu greinum frjálsra íþrótta. Til þess að iðkandi hafi af þeim ánægju, þarf þjálf- unín að vera nákvæm, lijarta og lungu sterk. Keppni i milli- vegalengda-hlaupum er því ein liin viðsjárverðasta iþrótt, sem ke])pt cr i á mótum liér á íslandi, því að oft fara keppendur til hlaupsins illa undirbunir hvað þjálfun snertir. Þessi myndasamstæða sýnir fullkomið hlaupalag millivega- lengdahlaupara. Hlauparinn, sem myndinnar eru af, cr Gharles Hornbostel, sem hefur verið álitinn af hinum mikilhæfustu þjálfkennurum, sá lilaupari, sem hefur náð hinu fegursta og hagkvæmasta hlaupalagi. 1. Athugið halla bolsins. Hlauparinn er að ljúka spyrnu vinstri fótar, og það er athyglisvert, hve liann er hátt á tánum. Hægri fótur er í framsveiflu, lyftingu lærisins er lokið.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.