Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 57
SKINFAXI
121
Stangarstökk: Björn Hólm, Umf. Hróar, 2.90 m.
50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Bára Þórarinsdóttir, Þrótt-
nr, Neskaupstað, 50.(5 sek.
100 m. bringusund karla: Ingi Jónsson, Þróttur, 1:29.6 mín.
50 m. sund karla, frjáls aðferð: Haraldur Hjálmarsson, Umf.
Þjálfi, Mjóafirði, 33.0 sek.
Veðurbliða var allan daginn. 13 félög tóku þátt i keppn-
inni. Huginn á Seyðisfirði vann mótið með 43 stigum og þar
með farandbikar U.Í.A. í annað sinn. Næst að vinninguin urðu
þessi félög: Þróttur i Neskaupstað 27 stig, Umf. Leiknir á
Búðum 17, Umf. Hróar i Hróarstungu 15, Umf. Borgarfjarð-
ar 10, Umf. Jökuldæla 8, Umf. Vísir í Hlíðarlireppi 8, Umf.
Egill rauði í Norðfirði 6 og Umf. Fljótsdæla 4. (Guttonpur
Þormar (F.) meiddist i fyrsta stökki i langstökkinu og livarf
úr keppni).
Af einstaklingum hlutu flest stig:
Ólafur ólafsson (H) 18, Tómas Árnason (H) 15, Ólafur
Jónsson (L) 15, Björn Hólm (Hr.) 10 og Jón Andrésson (B) 10.
SKARPHÉÐINSMÓTIÐ.
Iléraðssambandið Skarpliéðinn hélt iþróttamót sitt að Þjórs-
ártúni 13. júlí. Ræður fluttu Sigurður Greipsson liéraðsstjóri
Skarphéðins, og sr. Sigurður Einarsson, Holti. Lúðrasveitin
„Svanur“ lék. Vcður var óhagstætt — rigning allmikil. Kepp-
endur voru rúmlega 40, frá 12 félögum.
Ú r s 1 i t :
100 m. hlaup: Friðrik Friðriksson, Umf. Selfoss, 12.1 sek.
3000 m. víðavangshlaup: Sigurjón Guðjónsson, Umf. Hvöt.
13:14.0 min.
1500 m. hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna,
5:10.0 mín.
80 m. hlaup kvenna: Sigrún Stefánsdóttir, Umf. llvöt, 11.8 sck.
Hástökk: Árni Guðmundsson, Umf. Samhygð, 1.70 m.
Langstökk: Skúli Gunnlaugsson, Umf. Hrunamanna, 6.37 m.
Þrístökk: Jóhannes Guðmundsson, Umf. Samhygð, 12.87 m.
Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Umf. Selfoss, 13.58 m.
Kringlukast: Sigurjón Ingason, Umf. Hvöt, 34.80 m.
Spjótkast: Gunnlaugur Ingason, Umf. Ilvöt, 45.34 m.
Glíma: Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, vann skjöldinn.
SUNDMÓT SKARPHÉÐINS fór fram i Hveragerði 18. maí.
Eru stigin frá því lögð við stig félaganna, sem kepptu á íþrótta-
inótinu. Úrslit i sundmótinu urðu þessi: