Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 6
6 SIÍINFAXl Áhrif stríðsins á æskulýðinn voru að sumu leyti góð, en um annað slæm. Á vígstöðvunum sameinaði sameiginleg liætta og eitt markmið æskulýðinn, sem kom úr ýmis konar umhverfi, og fóru unglingarnir að skilja betur liverir aðra og meta meir en áður. Slíkur einingarhugur greij) þegnana, að þung byrði örlaga á allra herðum fær ein slíku til vegar ltomið. Álirif þessa á unga liugi liefur mátt sjá einnig eftir stríðið og vonandi er, að þau áhrif dvíni ekki mcð öllu i framtíðinni. En styrjöldin liafði sínar dapurlegu afleiðingar eins og' allar styrjaldir. Það varð ekki við það ráðið að til hliðar þokuðust oft og tíðum mannúðleg sjónar- jnið og siðgæðisreglur, sem við venjulegar aðstæður þykja sjálfságðar. Ilin stöðuga Iiætta og öryggisleysi leiddi til þess að margir liugsuðu aðeins um líðandi stund og að komast áfram sem áreynsluminnst. Hin mikla taugareynsla liafði þær afleiðingar að menn reyndu að deyfa skynjun sína að minnsta kosti um stundarsakir. Vínneyzla, tómlæti og undanlátssemi fór stórlega í vöxt. Er svo ófriðnum lauk og horfið skyldi að aðstæð- um friðartíma veittist hinum eldri lctt að breyta til, þeim var stríðið aðeins millibilsástand, og er þvi lauk var auðvelt að ganga gamalkunnar brautir frá því fyrir styrjöldina. En þetta reyndist mildu erfiðara fyrir yngri kynslóðina, sem ekki hafði fyrir striðið vanizt nógu rækilega störfum á friðartimum. En flest- ir og einkum æskumenn til svcita hurfu að störfum og unnu kappsamlega og yfirunnu þannig erfiðleik- ana. En samt sem áður voru þeir til, sem ekki megn- uðu að fara svo að. Vafalaust hefur óvenju stór hóp- ur ungmenna komizt á villigötur upp úr styrjöldinni. Vart verður aukningar afhrota. Siðgæðishugmyndirn- ar hafa mjög óskýrzt styrjaldarárin. En þeir voru líka margir sem notuðu ófriðarárin til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.