Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 52
52 SKIXFAXI 3. mynd setja liœlinn í jörðina fyrst eða stappa með flötum fæti á jörðu, sem í langstökki, því þá verður svifið alltof hátt. Góð- ur grindahlaupari lileypur svo, að höfuðið sé í sömu hæð frá jörðu allt hlaupið. Með þvi að færa hnéð vel lit og beygja sig áfram, kemst hann lijá því að hækka um of, er liann skrefar yfir grindina. Samtímis þvi, sem hlauparinn réttir upp bolinn, færir hann vinstri arm aftur, en hægri armur sveiflast fram samtímis vinstra fæti. Armhreyfingarnar verða nú aftur hinar sömu og í spretthlaupi (3. md.FG). 4. Skrefin milli grindanna. Þrjú skref cru tekin milli grindanna og farið yfir i því fjórða. Hlauparinn vcrður að koma niður svo langt frá grindinni, að liann geti auðveldlega lilaupið að þcirri næstu í þrcm skref- um. Einmitt hér njóta leggjalangir menn sin betur, en liinir, þar sem þeir geta tekið skrefið yfir grindina styttra og þó lialdið réttu ldaupalagi á milli grindanna. Vegna þess að skrefið yfir grindina tekur lengri tima, en venjulegt hlaup- skref, tapar hlauparinn óhjákvæmilega liraða á meðan, en eykur síðan ferðina með skrefunum á milli grindanna. Fyrsta skrefið verður því stytzt, en hið siðasta lengst, likt og þeg- ar spretthlaupari er að ná upp ferðinni. Munurinn á fyrsta og síðasta skrefi skal þó ekki vera meiri en 30—35 cm. Sé fyrsta skrefið mjög stutt, verða hin tvö óeðlilega löng, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.