Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 58
'KINTAXI 58 það illa í nianninum og valda oft hræðslu (myrkfælni). En inörgum þykir þær spennandi og sækjast þvi eftir slíku les- efni ,svipað og þeir, sein venjast á eiturnautnir. Þá er svo með sumar bækur, að þær eru gagnslausar, — liafa ekki áhrif til góðs né ills. Það munu inargir telja, að til- gangslaust sé að gleypa í sig mikið af fánýtri fæðu, en sumir liafa kannske nógan tima til að lcsa þessháttar bækur, og skal þá ekki lasta slíkt. Svo mun þó með marga, að þeir hafa miklum störfum að gegna, en takmarkaðar tómstundir til bóka- lesturs. Flestir þeirra munu vera þannig, að þeir liafa þörf i'yrir að auka sinn andlega þroska, til að verða liæfari starfs- nienn í þjóðfélaginu. Nauðsynlegt er þvi, að slíkt fóik fái andlegt kjarnmeti, svo það njóti jafnréttis við þá, sem eru þanfóðraðir á Jitt Jirosk- andi bókmenntum. Það hefir verið mikið um öfgakenndar bókaauglýsingar að undanförnu, og ekki er óeðlilegt, að það glepji suma, þegar fá- nýtt og skaðlegt rusl er auglýst sein úrvalsbækur. Þörf er því á, að æskufólkið liugsi málið og athugi Jiað, Iivort heldur skal velja lesefni, sem hefir áhrif til góðs eða ills, og velji bækur í bókasöfn sin með tilliti til þess. Suniir eru máske liannig, að þeim finnst Jieir geta verið nógu góðir Jijóðfélagsþegnar, þó lieir spillist eitthvað, eða nái ekki e'ðlilegum Jiroska vegna eiturnautna. Fleiri munu þeir Jió vera, sem finna liað, að þeir Jnirfa á allri sinni orku og auknum þroska að halda til að vera sem starfhæfastir umbótamenn í þjóðfélaginu. Þess vegna er ]>að nauðsyn, að æskan venji sig á að „verja tíma og kröftum rétt“ og telji Jiað eitt af hlutverk- 11111 ungmennafélaganna að eiga góð liókasöfn, sem geta veitt andleg verðmæti i fáum en dýrmætum tómstundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.