Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 38
SKIXFAXl 38 með honum að tortíma þjóðerni voru, tungu og menn- ingu. Því er ekki að leyna, að þessi skoðun, þessi afstaða til málsins, á sér andmælendur, er virðast albúnir að kæfa liana og liirða ekki um, þótt eitur lcynni að leynast í eggjum þeirra vopna, sem þeir telja að Iiæfa muni bezt í þeirri viðureign. Mörg skrif ýmsra dag- hlaðanna hafa verið með þeim mætti, að ætla mætti, að selcir menn héldu á penna, menn, sem þjást af samvizkukvöl. Stóryrðavaðall og persónulegar ávirð- ingar hafa verið uppistaðan í þessum skrifum, en í fyrirvafið smeygt hulu um málið sjálft. Svo algengt sem ]>að er, að vanmeta dómgreind alþýðu, hefur þó trauðla keyrt svo um þverbak sem nú. — Að dómi ýmsra dagblaðsritstjóranna eru þeir menn allir, sem ckki aðhyllast skoðun þeirra í þessu máli, komm- únistar eða handbendi þeirra. Ég þykist hvorugt vera, en ])óll mér sé ekki ókunnugt um til hvaða mann- gerðar þeir telja kommúnista, mun ég aldrei hirða svo um dilkdrátt þeirra, að ég hiki við að fylgja þeirri skoðun, sem er í samræmi við sannfæringu mína og samvizku. Góðir fundarmenn, oss er dulið hvað næstu vikur kunna að bera í skauti sínu, en vel mætti svo fara, að ]>vi máli, sem hér hefur verið hreyft, yrði þá til hrkta ráðið. Það skiptir miklu, liver þau málslok verða, á þeim getur oltið heil] íslenzkrar þjóðar. Það er þvi skylda vor að vaka yfir því, fá þá, sem blunda, til að rumska, og reyna að greiða svo úr þvi mold- viðri, sem uin málið kann að verða þyrlað, að sjá- andi og heyrandi megi hver þegar taka afstöðu til þess, þvi að engum einstökum mönnum eða hóp manna hefur þjóðin gefið umboð til að ráða þvi fvr- ir sig. Verði til vor leitað um þátttöku i hernaðarbanda- lagi, er ]>að þjóðarinnar að svara þvi boði. Ég trevsti þvi, að í svarinn felist gifta hennar, ekki i svip held- ur lengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.