Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 61
SIvlNFAXI 61 sambandanna og félaga þeirra til U.M.F.Í. og samstarfið við M verið að öðru leyti hið ánægjulegasta. Vill stjórn U.M.F.Í. nota tækifærið og þakka þeim ágæta samvinnu á liðnum árum, og væntir jafnframt, að þeir lialdi áfram að vera í baráttu- sveit íslenzkra ungmennafélaga. Héraðsþing U.M.S. Norður-Þingeyinga var haldið að Leir- liöfn á Sléttu, dagana 14. og 15. febrúar 1949. Þar mættu 18 fulltrúar frá C félögum, auk stjórnar sambandsins. Þingið gerði margar samþykktir um starfsmál sín, einkum iþróttamál. Auk þess gerði það eftirgreindar samþ. i almenn- 'Um málum: 1. Skorað á Alþingi og ríkisstjórn að láta fara fram þjóðar- atkvæðagreiðslu um aðflutningsbann á áfengi, ekki siðar en í sambandi við næstu alþingiskosningar. 2. Skorað á Alþingi að afnema nú þegar allar undanþágur i sambandi við áfengiskaup einstakra manna og stofnana, og að afnema vínveitingar hjá þvi opinbera. 3. Skorað á Alþingi og rikisstjórn að hraða sem unnt er framlcvæmdum í raforkumálum sveitanna. 4. Skorað á yfirstjórn fræðslumálanna að liraða sem mest byggingu heimavistarbarnaskóla, þar sem þingið taldi að á þann liátt yrði bezt séð fyrir fræðslumálum dreifbýlis- ins. í stjórn sambandsins voru kjörnir: Guðni Þ. Árnason Rauf- arhöfn, formaður, Jóhann Helgason Leirhöfn, gjaldkeri og Þór- íirinn Kristjánsson Holti, ritari. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar nemur nú um kr. 26.500.00. Á siðasta ári gaf U.M.F.Í. kr. 500,00 í sjóðinn ti! minningar um Hálshjónin, Ólafíu Þorvaldsdóttur og Gest And- rósson, scm fórust í Meðalfellsvatni 8. desember 1947. Gestur liafði lengi gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum í ungmennafélagshreyfingunni. Hann var hin síðari ár endur- skoðandi U.M.F.Í., lengi varasambandsstjóri og jafnan forseti á sambandsþingum, er hann átti þar sæti, sem oftar var. Frú Ólafía átti þar einnig sæti og bæði voru þau hjónin sainlient að myndarlegum störfum fyrir ungmennafélagsmálefni i sveit sinni, en Umf. Drengur í Ivjós er eitt af allra starfsömustu Umf. og líefur svo lengi verið. Stjórn U.M.F.Í. taldi maklegt að nöfn þessara ágætu hjóna yrðu tengd sjóðnum með framan- greindum hætti. Úr minningarsjóðnum liefur engin fjárveiting farið fram enn og óákveðið, hvenær það verður, enda þótt heimilt sé að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.