Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 36
36 SKLNFAXI Leiki einhverjum forvitni á að vita, hver afstaða mín er til þessa máls, þá er ekki nema eðlilegt, að ég skýri frá lienni, og ég mun gera það hreinskiln- ingslega, án allra diplomatiskra umbúða. Eins og ég gat um í upphafi, er enn ekki vitað, hvort oss vcrður boðin þátttaka í margnefndu N.-At- lantshafsbandalagi og því síður með livaða liætti það kynni að verða né hvaða skyldur kynnu að verða á okkur lagðar í því sambandi. Þetta bið ég menn að hafa í liuga, þá er ég geri grein fyrir mínu svari. Vér erum minnt á það, að þjóð vor sé ein í hópi Sameinuðu þjóðanna og vér höfum tekið á oss skyldur með þvi að gerast þar aðili, skyldur, sem miða að því að skapa frið, öryggi og réttlæti í heiminum. En lög Sameinuðu þjóðanna kveða ekkert á um það, að ég ætla, að vér séum skuldbundnir til að taka þátt í hernaðarbandalagi við eina eða aðra þjóð. En þótt sú stoð sé undan því fallin, renna þá ekki aðrar und- ir þá skoðun, að oss beri að gera það? — Oss er sagt, að höfuðátökin í togstreitu stórveldanna sé fólg- in í því, hvort lýðræðis- og siðgæðishugsjónir vest- rænna þjóða eigi að ráða í heiminum eða rússneskur kommúnismi. Ég þykist þess vís, að allir lýðræðis- sinnar telji, að Islendingum henti bezt að tileinka sér siðgæðishugsjónir þeirra þjóða, sem vér erum skyldastir og sem vér höfum haft mest mök við. Úr því svo er, og úr því baráttan stendur um lífsskoð- un, sem er oss næst skapi, getum vér þá setið lijá, ber oss ekki af þeirri ástæðu einni að gerast aðilar að hernaðarbandalagi N.-Atlantshafsríkjanna? Vér erum fámenn, svo fámenn, að ekki getur miklu máli skipt, livorum megin hryggjar við liggjum í þeirri stórveldastyrjöld, sem ýmsir ætla að kunni að geta brotizt út 'fyrr en síðar. En eftir hverju er þá að slægjast? Urn það þarf ekki að fjölyrða. Lega lands- ins er orsök þess, ef leitað verður eftir aðild vorri í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.