Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 49
SKINFAXI 49_ fyrir úrslitin þar, sem i 100 og 200 m spreithlaupum. Fað er Þvi full ástœða fyrir grindahlauparann að leggja jafn mikla rœkt við viðbragðsæfinguna sem um venjulegt spretthlaup væri að ræða. Viðhragðið til 110 m grindalilaups er og lieldur ckki fráhrugðið viðbragði til 100 m lilaups, nema í þvi, að hlauparinn verður að reisa sig fyrr upp. Vísast því til kaflans um viðbragð og viðbragðsþjálfun, þar sem hvoru tveggja er nánar lýst og rætt. 2. Skrefin að fyrstu grindinni. Langflestir taka 8 skref að fyrstu grindinni og fara yfir hana i Ijví níunda, nokkrir nota þó aðeins 7 skref. Verða þeir í tiest- luji tilfellum að breyta um fótastöðu i viðhragðsholunum þ. c. a. s. hafa vinstri fót i aftari holunni, en það mun vera flcst- um rétthentum mönnum óeðlilegt. Það eru venjulega aðeins nijög kloflangir menn, sem geta unnið á með 7 skrefa að- fer’ðinni. Það er mjög þýðingarmikið fyrir grindhlaupara að geta hlaupið allt hlaupið háttbundið (rythmiskt). Skrefið yfir hverja grind verður auðvitað lengst en næsta skref á eftir stytzt. Til þess að komast sem fyrst inn í þennan takt skal hlauparinn vera orðinn eðlilega uppréttur þegar í 5. skrefi frá viðbragðslínu. Hann teygir aðeins úr því skrefi, svo áð það verður lengra en liin, aftnr á móti verður 6. skrefið styttra. Hlutföllin cru um það bil þessi: 4. skrefið 1,55 m, 5. 1,80 m, 6. 1,75, 7. 1,90 m. Þcssi skyndilega aukning á skreflengdinni úr 1,55 m upp í 1,80 m likist 'nokkuð þvi, að hlaupið sé yfir grind og getur hjálpað hlauparanum til þess að finna hinn rétta takt í hlaupinu. Ekki er ráðlegt að bíða með það, þangað til komið er yfir fyrstu grindina. 3. Skrefið yfir fyrstu grindina. Að 8 skrefum loknum, skal vinstri fótur koma i jörðina 2 ni framan við grindina. Hlauparinn spyrnir frá og fer yfir grindina i 9. skrefinu. Ilann setur hægri fót i jörð um það bil 1,5 m aftan við grindina. Sjálft skrefið yfir grindina verður því ca. 3,5 m á lengd. Fráspyrnan verður að vera kröftug og snögg, til þess að skrefið taki sem allra skemmstan tima. Að- eins þegar hlauparinn snertir jörðina getur hann aukið eða við- lialdið hraðanum. í loftinu hlýtur hann óhjákvæmilega að tapa nokkrum hraða. Hlauparinn skal þvi láta skrefið yfir grindina taka sem stytztan tíma. T’il þess að spyrnan nýtisl 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.