Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 er, er að menningarstarfsemin meöal æskulýðsins verði á allan liátt sem atkvæðamest og að menning- arþroski unglinganna verði sem mestur. Fyrir þvi rík- ir sú skoðun um alþýðufræðsíuna í Finnlandi að starfsemi er að lienni beinist beri að miðast við lí'fs- kjör og þjóðfélagsleg ábugamál hlutaðeigenda og að ríkið megi þvi ekki neita félagssamtökum, er starfa að fræðslumálum, þótt stjórnmálaleg séu eða sérstakra trúarstefna, um styrki, sé þessi starfsemi rekin sam- kvæmt uppeldisfræðilegum lögum og aðfcrðum. II. Suomen Nuorison Liitto (Ungmennasamband Finnlands). Upphaf þess, markmið og starfsemi. Upphaf ungmennafélagshreyfingarinnar. Johan Vilhelm Snellman (f. 12. maí 1806, d. 4. júlí 1881) er einn merkasti brautryðjandi finnsks þjóð- ernis, menningar og máls. Honum var það að þakka meira en nokkrum öðrum einstaklingi, að árið 1863 var finnska viðurkennd sem ríkismál við lilið sænsk- unnar. Þegar árið 1840 liafði Iiann látið i ljós þá skoð- un sína, að það væri aðeins eitt sem gæti bjargað liinni finnsku þjóð frá þjóðernislegu og andlegu hruni og það væri að finnska vrði skólamál i Finnlandi. En þá var sænska eina viðurkennda málið i skólum og rétt- arsölum, og Finnar, sem töluðu finnsku urðu að hafna móðurmálinu, vildu þeir komast áfram í þjóðfélaginu eða menningarlega. Skoðanir Snellmans náðu viðurkenningu Iiins menntaða Iiluta Finna á árunum 1870—’80 og ung- mennafélagshreyfingin er sprottin upp úr jarðvegi þeirra kenninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.