Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 33
SKINFAXI
33
Þýða þessa lands stóð að baki hans sem og annarra
fyrirliða á undan honum. Hefði glóðin slokknað í
brjósti liennar, liefði hún lagt árar í bát og gefizt upp,
tá liefði Jón Sigurðsson aldrei orðið sól á himni
fteinnar þjóðfrelsisbaráttu.
Var það ekki um þetta leyti árs, öld eftir öld, sem
hópar ferðalanga komu i verstöðvarnar á Suður-
ttesjum? Þeir komu vestur yfir heiðar og suður ^dir
fjöll og báru færur sínar i bak og fyrir. Þessir flokk-
ar tróðu ófærðina dag eftir dag, glímdu við hriðar
°g frosthörkur, grófu sig i fönn, þá er ekki var ann-
ars úr kostar til bjargar. Sumum skilaði aldrei lif-
andi úr þeirri dyngju, en flestir náðu þvi marki að
vera komnir að sínum keip á kyndilmessu. Oft voru
það örþreyttir menn með kalsár á hönd og fót, sem
þar stóðu. Þannig á sig komnir byrjuðu þeir þrot-
lausa glímu með ár og færi á litlum bátskeljum, segl-
iausum lengst af.
Þegar sumraði, héldu flokkarnir heim á ný, fóru
náttfari og dagfari austur yfir heiðar og norður yfir
f jöll. En ekki var það ótítt, að þeir væru þá þunn-
skipaðri en verið liafði um veturinn. Sjórinn liafði
fyrir því séð, að sumir þeir, sem stóðu við keipinn
S]nn á kyndilmessu, fengu aldrei framar að marka
sPor í heiðarmosann, það átti aldrei fyrir þeim að
hggja að eygja dagsbrún íslenzkrar þjóðfrelsisbaráttu.
Þetta er aðeins ein mynd úr því fjöibreytta safni,
Sem íslenzk saga varðveitir. En hvers vegna er ver-
Jð að minnast á þetta hér, á það nokkuð skylt við það
mál, sem auglýst var, að hér yrði fjallað um. Því er
«1 að svara, að i nótt hefði ekki sá floti róið til
fiskjar frá Keflavik, sem raun ber vitni, ef fyrr-
greind barátta liefði ekki verið háð, og hvorki ég né
þá þyrftum í dag að ræða um frelsi íslenzkrar þjóð-
ar> ef alþýða þessa Iands hefði gefizt upp í þessari
haráttu, látið vonarglóðina kulna út í brjósti sér,
3