Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 64
64 SKINFAXI þræðirnir liafa ofizt á ýmsa vegu i lífi þeirra, og að undan- gengnum jarðskjálfta uin daginn verður þetta eins konar reikningsskilanna kvöld. Annar maðurinn leggur til, að þau skilji um kvöldið og hvert um sig fari sína leið. Þetta gera þau, en þó verða tvö samferða. Siðan kemur saga hvers um sig og sögulok að morgni. Bókin er tær og lirein og framsetningin látlaus og óskrúfuð með öllu. Að vísu má hún kallast háborgaraleg, þvi að sögu- persónurnar eru úr „beztu fjölskyldum“, og allar aðstæður og lifsvenjur myndu aldrei leyfa fólki í alþýðustétt að haga sér eins og þær. En flækjur hugsanalífsins og mannlegar tilfinn- ingar vefast oft furðu svipað með fólki liinna óblíðu lífskjara og „betri borgurunum“. Og allar eru persónurnar langleiðar á lífi broddborgarans. Sagan á því erindi til allra. Hún er viturleg, og auk þess er hún mjög skemmtileg aflestrar, eins og flest, sem frá hendi Iíristmanns kemur. Og sá lesandi hefur ekki liugsað mikið um mannlegt líf, sem ekki staldrar við að lestrinum loknum og brýtur ögn heilann um frásögn bókar- innar. En slikt er einkenni góðra bóka. Að lokum væri ekki úr vegi að benda á það, að ef Ríkisút- varpið er svo mjög á hnotskóg eftir góðu efni, sem af er látið, ætti það að fara þcss á leit við höfundinn, að hann breytti sögunni í útvarpsleik. Er ég illa svikinn, ef ekki færi vel á því i alla staði. Bókin er snoturlega út gefin af Helgafelli. S. J. Merki U.M.F.f. Sambandsmerki U.M.F.Í. er löngu ófáanlegt og margar raddir komið fram um það, að æslcilegt væri að skipta um merki. Síðasti sambandsráðsfundur gerði m. a. sam- þykkt þar um. Stjórn U.M.F.Í. hefur í samræmi við þetta auglýst cftir hug- rnyndasamkeppni að nýju merki og heitið kr. 500,00 í verð- laun fyrir nothæfa tillögu, að dómi sambandsþings U.M.F.Í. i vor. Tillögurnar skulu hafa lrorizt stjórn U.M.F.Í., pósthólf 406, Reykjavík fyrir 17. júní næstkomandi. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga Islands. Pósthólf 406 — Reykjavík Ritstjóri: Stefán Júlíusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.