Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 24

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 24
SKINFAXI 2A Sigríður Valgeirsdóttir, M.A.: Uppruni og þróiin dan§in$. Fyrsta grein. Álitið er, að áður en maðurinn gat látið í Ijósi tilfinningar sínar og hugsanir með orðum, hafi hann aðallega látið þær í ljósi með hreyfingum. Eftir að þróun málsins liófst, minnkuðu ástæður til lýsandi hreyfinga, en þó var haldið áfram að gripa til hreyf- inga til lýsinga á sterkum tilfinningum, til uppeldis, til frásagnar af athurðum eða vegna ánægju af hreyf- ingunum sjálfum. Hreyfingar þessar voru bundnar vissum reglum og hafa verið kallaðar einu nafni dans. Til aukins skilnings á þróun þjóðdansa og annarra dansflokka, skal vikið hér nokkuð nánar að dönsum frumstæðra manna. Heimildir þær, sem fyrir liendi eru af dönsum frumstæðra manna, eru frá frumstæðum þjóðflokk- um í Afríku, Suðurhafseyjum, Ástralíu og Ameríku. Réttilega eða ranglega ályktum við, að lifnaðarhættir forn-frumstæðra manna hafi verið með svipuðum liætti og þessara þjóðflokka, en út 'frá þeim forscnd- um er þróunarsaga dansins raldn. Dans meðal frumstæðra manna er ekki eingöngu skemmtun, heldur hluti af lífi þeirra, daglegum á- hyggjum, trúarl'egri tilbeiðslu, gleði og sorgum. Dans- inn miðast að vissu markmiði, eins og að aukinni uppskeru, að sigri i hardögum, fjölgun bústofnsins o. fl. Trúardansar eru einhver veigamesti þáttur frum- stæðra dansa. Menn dönsuðu til að biðja guðina bóna, til að færa þeim þakkir og til að sýna þeim lotningu. Stríðsdansa má telja til þessa flokks, en þeir voru iðk- aðir til að örva menn til bardaga, til að þjálfa þá líkamlega og til að tryggja vernd guðanna í orustum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.