Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 28
28 SKINFAXI ingum þeirra. Það er iiægt að grafa upp þýðingu sumra þjóðdansa frá vísbendingu úr dönsunum sjálf- um. Eitt sinn endur fyrir löngu tíðkaðist t. d. trétil- beiðsla í Englandi og var það siður að dansa kring um ungt lifandi tré fyrsta dag maímánaðar. Þetta tré, með blaðskrýddri krónu, átti að tákna nýtt lif, en meðal frumstæðra þjóða var algengt að dansa við dauða og endurfæðingu. I dag dansa Englendingar kring um stöng (May pole) fyrsta maí, en fæstir vita víst bina upprunalegu ástæðu fyrir dansinum. Auk Englendinga dansa Frakkar, Rússar og Svíar einnig kring um maí-stöng. Þótt þjóðdansar séu almenningsdansar, eins og frumstæðir dansar, eru þeir þegar fram líða stundir dansaðir meir til ánægju og skemmtunar, en til túlk- unar. Hreyfingarnar haldast þó einfaldar og án allrar uppgerðar. Auk trommu, klapps og söngs er'farið að nota liljóð- færi til undirleiks, en hentugust hafa þótt fiðla og harmoníka vegna þess, hve þessi liljóðfæri eru auð- flutt milli staða. Á 16. öld (,,Renaissance“-tímabilinu) hefst nýtt tímabil í sögu dansins. Ný grein kemur i ljós á dans- tréð. Grein jiessi er hirðdansarnir, sem einkum þróuð- ust við hirðir Frakklands, Italiu, Þýzkalands og Eng- lands. Dansar þessir eru sproltnir frá þjóðdönsum cn hreyfingar allar mjög fágaðar og sniðnar í samræmi við út'flúr og aldaranda þess tíma. Það, sem dansar þessir áttu einkum sameiginlegt við þjóðdansa var, að þeir voru bundnir vissum reglum og þátttaka i þeim er almenn innan hirðarinnar, þ. e. a. s. þeir telj- ast ekki til sýningadansa. Að öðri; leyti voru liirð- dansarnir næsta ólíkir þjóðdönsum, þar sem hreyf- ingar voru yfirleitt mjög takmarkaðar af ldæðnaði og háttum þess tíma. I stað liinna einföldu frjálsu hreyf- inga þjóðdansanna trítluðu dansararnir léttilega fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.