Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 39
SKINFAXI
39
EIÐAMÓTIÐ
1940
Unvf. víösvegar um landið vinna nú kappsamlega að
Þátttöku sinni í 7. landsmóti U.M.F.I. að Eiðum i vor.
Undirbúa þau bæði íþróttakeppnina og almennar
Uópferðir. Fundargerðir héraðsþinganna i vetur bera
þess glöggt vitni, en forusta öll hvilir mjög á héraðs-
samhöndunum og forvígismönnum þeirra. Er ljóst
«ð Umf. munu fjölmenna mjög til mótsins hvaðanæva
og ekki láta miklar fjarlægðir hindra för sína. Eink-
uin er ]>að metnaðarmál, að sem flest héraðssambönd,
lielzt ðll, sendi íþróttamenn til mótsins. Því almenn
þátttaka er meira virði en glæsileg úrslit einstakra
nianna, þótt þau séu vitanlega einnig ánægjuleg.
í siðasla hefti Skinfaxa var gerð allrækileg grein
fyrir undirbúningi og tilhögun Eðamótsins í vor. Hér
verður nokkrum atriðum hætt við.
Merki landsmótsins.
Þórarinn Þórarinsson skólastjóri á Eiðum hefur
gert sérstakt merlci fyrir mótið, sem liér birtist mynd
af. Verður það nolað sem táknmynd þess á auglýs-
ingar og aðgöngumerki. Höfundurinn liefur gert
merkið á mjög listrænan liátt og fjölbreytt að efni.
Yfir vötnunum svífur andi U.M.F.Í., sem er frum-
kvöðull mótsins, en undir því stendur U.Í.A. (Ung-
m.- og iþróttasamb. Austurk), sem sér um undirbúning
mótsins og framkvæmd þess. Snæfell, hið fríða aust-
firzka fjall, imvnd hreinleikans og bratlsækni æsk-
unnar er að haki.