Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 EIÐAMÓTIÐ 1940 Unvf. víösvegar um landið vinna nú kappsamlega að Þátttöku sinni í 7. landsmóti U.M.F.I. að Eiðum i vor. Undirbúa þau bæði íþróttakeppnina og almennar Uópferðir. Fundargerðir héraðsþinganna i vetur bera þess glöggt vitni, en forusta öll hvilir mjög á héraðs- samhöndunum og forvígismönnum þeirra. Er ljóst «ð Umf. munu fjölmenna mjög til mótsins hvaðanæva og ekki láta miklar fjarlægðir hindra för sína. Eink- uin er ]>að metnaðarmál, að sem flest héraðssambönd, lielzt ðll, sendi íþróttamenn til mótsins. Því almenn þátttaka er meira virði en glæsileg úrslit einstakra nianna, þótt þau séu vitanlega einnig ánægjuleg. í siðasla hefti Skinfaxa var gerð allrækileg grein fyrir undirbúningi og tilhögun Eðamótsins í vor. Hér verður nokkrum atriðum hætt við. Merki landsmótsins. Þórarinn Þórarinsson skólastjóri á Eiðum hefur gert sérstakt merlci fyrir mótið, sem liér birtist mynd af. Verður það nolað sem táknmynd þess á auglýs- ingar og aðgöngumerki. Höfundurinn liefur gert merkið á mjög listrænan liátt og fjölbreytt að efni. Yfir vötnunum svífur andi U.M.F.Í., sem er frum- kvöðull mótsins, en undir því stendur U.Í.A. (Ung- m.- og iþróttasamb. Austurk), sem sér um undirbúning mótsins og framkvæmd þess. Snæfell, hið fríða aust- firzka fjall, imvnd hreinleikans og bratlsækni æsk- unnar er að haki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.