Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 1
Skinfaxi I. 1949. I. Skinfaxi verður fjörutiu ára á jiessu ári, og með þessu liefti liefst fertugasti árgangur lians. Þó að þetta sé nokkur aldur, þegar í hlut á blað eða timarit, verð- ur ekki miklu rúmi ritsins eytt að þessu sinni til að minnast afmælisins. Skin'faxi er enn í fullu fjöri, og engin ellimörk á honum finnanleg, enda eru fjörutíu ár aðeins liæfilegt þroslcaskeið. — Er þvi sjálfsagt að geyma minni og afmælisgreinar, þar til á hálfrar ald- ar afmælinu. — Samt þykir iilýða að minnast nokk- urra alriða i sögu ritsins á þessum merku tímamót- um. II. Fyrsta l)lað Skinfaxa birtist í októher 1909. Það var 8 bls., stærðin 35x18 sm. I þessu formi kom blaðið út í mörg ár, og var þá mánaðarblað. Fyrsti ritstjór- inn var Helgi Valtýsson, en til aðstoðar honum var Guðmundur Hjaltason. Helgi var þá kennari við Flensborgarskólann, og þvi voru fyrstu blöðin prentuð i Ilafnarfirði. Mun Helgi einnig liafa annazt afgreiðsl- una, því að Guðmundur var þá jafnan á ferðalögum 'fyrir ungmennafélögin. Útgefandi var sámhandsstjórn U.M.F.Í., og hefur útgefandinn alla tíð verið sá sami. Eftir tvö ár, eða i október 1911, flutlist hlaðið til Reykjavíkur, og þá tók .Tónas .Tónsson við ritstjórninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.