Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 22
22 SKINFAXI æfinga eða dansskemmtana. Um stærð pallsins og hæð Iiefur látizt ráðast sem vildi, aðalsjónarmiðið virðist oftast ha'fa verið, að leiksviðið tæki sem allra minnst húsrúm. Venjulegast er ekki aðgangur að lcik- pallinum með leilctjöld, húsgögn og annað, sem með þarf til leiksýninga, nema í gegnum salinn sálfan og víðast livar eru vistarverur leikenda þröngar og illar, með ógreiðum aðgangi að leiksviðinu. Þar sem á hinn bóginn ekki virðist sparað húsrúm við lciksviðið, rek- ur maður sig á röng hlutföll á milli leikflatarins og atliafnasvæðis utan hans, en þó er einkum l)agalegt, að loftliæðin er ófullnægjandi jafnvcl í sumum hinna nýjustu samkomuhúsa með leiksviði. Allt þetta stend- ur til bóta, e'f vel tekst með hin nýju félagsheimili, en rétt er að vekja atliygli á því, að það yrði til mikils hagræðis fyrir alla leikstarfsemi í samkomuhúsunum, ef leiksvið þeirra væru byggð eftir föstum reglum, en stærð og hlutföll samræmd innan t. d. þriggja eða fjögurra stærðarflokka. Þeir, sem þá vildu taka á sig þann k'ostnað að hafa leiksvið í 'félagshúsinu, yrðu að sætta sig við útlits- og stærðarbreytingar, sem sér- fróður eftirlitsmaður eða húsameistari teldi nauðsyn- legar, en treystist menn ekki til að liafa fast leiksvið mcð fullum myndarbrag, er betra að hafa tilfæringar til að slá upp leikpalli og taka ofan a'ftur að Ioknum leiksýningum, heldur en einhverja afþiljaða ómynd i öðrum endanum í salnum. Ávinningur er það af samræmdum leiksviðum, að allar leikfarir yrðu stórum auðveldari. Þegar Þjóðleik- húsið hefur tekið til starfa er þetta þýðingarmikið atriði, en Ieikflokkar í bæ og byggð ættu líka hægara með að heimsækja hvorn annan, ef leiktjöld þeirra hentuðu fleiru en einu Ieiksviði. Og þó er á það að hta cinnig, að leiktjöldin gætu gengið á milli allra leik- sviða sömu stærðar kaupum eða að láni. Komið gæti til greina, að leikflokkar, sem eiga við svipaðar að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.