Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 8
8 SKINFAXt drengi á þeim aldri, og þeir tömdu sér venjur, sem þeim tókst misjafnlega að venja sig af, er aðstæður breyltust. Það er skiljanlegt að málefni æskulýðsins yrðu mönnum úrlausnarefni er svona var komið. Alls staðar — bæði af hálfu ríkis og kirkju -— tóku menn að gefa þessum málum gaum. Æskulýðsstarfsemi kirkjunnar náði ])ó aðeins til takmarkaðs fjölda ung- rnenna. Enda þótt raunir stríðsins vrði til þess að auka trúrækni manna, gat kirkjan þó ekki náð þeim tökum á æskulýð nútímans sem hún liafði áður fyrr i Finnlandi. Ekki lieldur gat bindindishreyfingin — því miður — komið neinu verulegu til leiðar. Starfið að bjarga æskulýðnum féll ríkisvaldinu i hlut og hinni frjálsu æskulýðsstarfsemi. Ríkið gaf þeim ung- mennum, sem höfðu orðið að hætta námi við há- skóla eða menntaskóla, tækifæri lil þess að ljúka námi með auðveldara hætti en ella hefði getað orðið. Barnakennurum var gert að vinna fyrir unglinga sem nýlega höfðu útskrifazt úr barnaskólunum. Við menntmálaráðuneytið var stofnað embætti og ferð- aðist sá um er gegndi því og flutti erindi um mál- efni æskulýðsins og í ýmsum héruðum voru fengnir héraðsungmennaleiðtogar, sem fengu fyrir atbeina ríkisins menntun til starfsins. Til þess var ætlazt, að starfsemi þessi á vegum rík- is og béraða yrði innan æskulýðsfélaganna og i ná- inni samvinnu við þau. Þau bafa og verið vel á verði um það, að ríkisvaldsins gætli hér elcki um of. Rikið og héruðin hafa aðeins lagt fram stuðning sinn og boðið fram lijálp sína æskulýðsfélögunum. Til þess að nauðsynleg samvinna gæti komizt á hefur verið stofnað Fulltrúaráð æskulýðssambanda Finnlands og eiga þar hlut að máli kristileg bindindis-, landbún- aðar-, íþrótta-, stjórnmálaflokka-, skáta- og önnur félagasambönd. Hvað snertir hina menningarlegu uppeldisstarfsemi hefur Ungmennasamband Finn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.