Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 31
SKINFAXI 31 rvkið, fágaðir eða endurbættir og dansaðir á ný af ungum sem gömlum. Þar sem dansar þessir liafa víða' verið dansaðir í nokkra áratugi teljast þeir yfirleitt til þjóðdansa. Á Norðurlöndum hófst mikil þjóð- dansaalda um síðustu aldamót og var safnað saman gömlum dönsum auk þess sem nýir voru samdir. Á siðustu árum er farið að lita á þessa dansa sem þjóð- dansa þessara þjóða. Nýsamdir dansar eða afbakanir úr eldri dönsum geta ekki talizt þjóðdansar fyrr en þjóðin hefur tileinkað sér þá og dansað þá í nokkra áratugi. 2. flokkur. Listdans, Ijallet, moderne dance og aðr- ir sýningardansar. 3. flokkur. Samkvæmisdansar. Undir þennan flolck heyrir fjöldi gamalla og nýrra samkvæmisdansa svo sem polkar, skottis, vals, foxtrot, rumba, samha, jitter- hug o. fl. Dans var hluti af lifnaðarháttum 'frumstæðra inanna, hann þróaðist með manninum, lifði af niður- uíðslu á fvrstu árum kristninnar, margfaldaðist og jókst á siðari hluta miðalda, og eins og allar athafnir rnanna, heldur dansinn áfram að þróast. Það er ]>ví óhætt að segja, að dans var, er og mun verða hluti af lifnaðarháttum manna. í næstu grein verður leitazt við að rekja sögu þjóð- dansanna á síðustu öldum, einkum þjóðdansa Norð- urlanda. Skíðamót íslands hófst aS Kolviðarhóli á sumardaginn fyrsta við hriðarveður og mikið fannfergi. Var það annað fjölmenn- í'sta skíðamót, sem hér hefur verið haldið og voru þátttakend- ur 135. par átti Héraðssamband Strandamanna 5 þátttakendur og Héraðssamband Þingeyinga 13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.