Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 23
SKINFAXI
23
stæður að luia, myndi með sér eins konar „innkaupa-
samband“ með tilliti til útvegunar á búningum, tjöld-
um og handritum. ,
Ýmsan annan vanda en húsnæðismálin ein ber að
höndum þeirra áhugamanna, sem fást við leiksýn-
ingar. Sum þeirra eru i nánum tengslum við Iiúsnæð-
ismálið eða sjálft leiksviðið, svo sem drepið hefur ver-
ið á, önnur virðast í fljótu bragði fjarlægari, en verða
pó á endanum að leysast með tilliti til leiksviðsins á
hverjum stað. Það er t. d. ekki lítill vandi að velja við-
íangsefni hverju sinni og þá verður að hafa bliðsjón
af leiksviðinu, sem fyrir hendi er, ef vel á að fara. Og
Svona mætti halda áfram að telja.
í þeim greinum, sem hér fara á eftir, mun þessum
málum öllum nokkur gaumur gefinn, en bafa verð-
Ur það hugfast, að efnið er yfirgripsmikið og verða
því ekki gerð full skil i stuttu máli. Tillögur til úrbóta
ug nokkrar leiðbeiningar fljóta með, hvernig sem
uienn kunna á að taka.
ö'r Skinfaxa fyrir 40 árum.
„Formaður Umf. I.andvörn í Landhreppi Rangárvallasýslu,
hr. GuSlaugur Þórðarson frá Króklúni hefir nýlega pantað 14
skiði frá Noregi. Og ungmennafélagi í Mýrdal hr. Þorsteinn
Einarsson gagnfræðingur hefir pantað nolckur sldðabönd frá
híoregi. Skíði ætla þeir að smíða sjálfir þar eystra eftir norsk-
Um skíðum, er einn þeirra á.“
„Guðmundur Hjaltason hefir verið á fyrirlestraferð fyrir
k.M.F.Í. um Árness- og Rangárvallasýslu. Hélt hann marga
fyrirlestra, en varð þó að fara fram hjá nokkrum félögum
sökum þcss, að tilkynning um komu hans, er send var fullum
hálfuni mánuði, áður en hann lagði af stað héðan, var eigi
komin í hendur félögum þessum. Fór liún þó austur um fjall
með póstvagni þegar á öðrum degi. Er því eigi öðru um að
kenna en slæmum samgöngum."