Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 48
48
SKINFAXI
mwm
Jtefán jp. -JPiitjániion
ÍÞRDTTAÞÁTTUR XV.
110 m grindahlaup
Hlaupið er yfir 10 grindur 106 cm háar. Þær eru settar á
hlaupabrautina með þessum millibilum: Fyrsta grindin er 13,72
m frá viðbragðslínunni, 9,14 m á milli grindanna og 14,02 m
frá þeirri siðustu að markalínu.
Grindahlaup er eins og nafnið bendir til hlaup, en elcki mörg
stökk með bundinni atrennu eins og stundum vill verða. Hlaup-
arinn reynir að hækka þungamiðju líkamans sem minnst, er
hann skrefar yfir grindurnar.
Þjálfari bandarískra frjálsíþróttamanna á Olympiuleikunum
í London 1948, D. Cromwell, segir i bók sinni um frjálsar
íþróttir, að í engri grein iþrótta verði iþróttamáðurinn að Icggja
eins hart að sér, til þess að ná fullkominni tækni sem í 110 m
grindalilaupi. Til léttis fyrir lesandann mun grindahíaujistækn-
inni verða lýst í nokkrum áföngum. Miðað verður við hlaupara,
sem tekur sig upp af vinstra fæti.
1. Viðbragðið.
Viðbragðið til 110 m grindahlaups liefur jafnmikla þýðingu
VII. landsmótið verður svo haldið að Eiðum í sum-
ar. U.Í.A. sér um mólið, undirbúning og framkvæmd-
ír. Ilvað verða nú margir íþróttamenn? Hver vinnur
verðlaunaskjöld U.M.F.I.?
Þátttaka íþróttamanna i mótinu tilkynnist U.Í.A.
Eiðum fyrir 20. júní. Mótsdagarnir eru 2. og 3. júlí.
Næstu tvo daga á undan fer 16. sambandsþing U. M.
F. í. fram að Eiðum. D. Á.