Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 48
48 SKINFAXI mwm Jtefán jp. -JPiitjániion ÍÞRDTTAÞÁTTUR XV. 110 m grindahlaup Hlaupið er yfir 10 grindur 106 cm háar. Þær eru settar á hlaupabrautina með þessum millibilum: Fyrsta grindin er 13,72 m frá viðbragðslínunni, 9,14 m á milli grindanna og 14,02 m frá þeirri siðustu að markalínu. Grindahlaup er eins og nafnið bendir til hlaup, en elcki mörg stökk með bundinni atrennu eins og stundum vill verða. Hlaup- arinn reynir að hækka þungamiðju líkamans sem minnst, er hann skrefar yfir grindurnar. Þjálfari bandarískra frjálsíþróttamanna á Olympiuleikunum í London 1948, D. Cromwell, segir i bók sinni um frjálsar íþróttir, að í engri grein iþrótta verði iþróttamáðurinn að Icggja eins hart að sér, til þess að ná fullkominni tækni sem í 110 m grindalilaupi. Til léttis fyrir lesandann mun grindahíaujistækn- inni verða lýst í nokkrum áföngum. Miðað verður við hlaupara, sem tekur sig upp af vinstra fæti. 1. Viðbragðið. Viðbragðið til 110 m grindahlaups liefur jafnmikla þýðingu VII. landsmótið verður svo haldið að Eiðum í sum- ar. U.Í.A. sér um mólið, undirbúning og framkvæmd- ír. Ilvað verða nú margir íþróttamenn? Hver vinnur verðlaunaskjöld U.M.F.I.? Þátttaka íþróttamanna i mótinu tilkynnist U.Í.A. Eiðum fyrir 20. júní. Mótsdagarnir eru 2. og 3. júlí. Næstu tvo daga á undan fer 16. sambandsþing U. M. F. í. fram að Eiðum. D. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.