Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI FiiBiiskn iingmeniiafélögiii. i. Erindi cr formaður Ungmennasambands Finnlands, Arvo Inkila, flutti á æskulýðsvikunni i Krogerup 13. júní 1948 um finnsk æskulýðsvandamál. í Finnlandi var i ár hinn 13. mai haldin þjóðleg minningarhátíð. Hundrað ár voru liðin síðan ljóð Runebergs „Várt land“ var sungið við vorliátið stúd- enta undir lagi Pacíusar. Ljóð sem er sprottið af djúpri ást til hinnar finnsku þjóðar og lands hreif þá þegar allan landslýðinn. Fredrik Cygnaeus, sem var einn mesti ræðumaður samtiðar sinnar, lét i ljós með orð- um sínum þær tilfinningar, sem hærðust i allra hjört- um. Þessi atburður liafði mikla þýðingu að móta við- liorf menntamannanna, styrkti þjóðerniskenndina og gerði menn bjartsýna á framtíðina. Menn hristu af sér vonleysið, sem hafði um langt skeið hvilt yfir mönnum frá því er sambandið við Svíþjóð var rofið 1809 og aðstaða okkar til Rússlands var óviss og ugg- vænlcg. Mönnum varð Ijóst, að í Finnlandi áttu menn heima, myndin skýrðist af landinu, þar sem „lentum vér við lífsins sand“, og við gátum sagt um með skáldinu: „Vort land er liér, með lán og þraut, svo Ijúft, svo hollt, svo vært; hver forlög, sem oss falla í skaut; sitt fósturland þó hver vor hlaut; og livað er sælla? hvað er 'fært að hafa’ eins dýrt og kært?“ I hátiðarræðu þeirri, er flutt var nú á aldarafmæl- inu, var á það lögð áherzla, að þjóðerniskenndin, sem gagntók menntamennina árið 1848, liefði nú á lið- inni öld rótfestst í hjörtum almennings og væri svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.