Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 14
14 SKINFAXI Upptökin voru að .Tulio Hietanens rcit síðari liluta vetrar árið 1881 greinaflokk þar sem hann stingur upp á því að stofnuð séu ungmennafélög til þess að „efla þjóðlegt uppeídisstarf, hæta siðu fólks og liag.“ Um mitt sumar sama ár var fyrsta ungmennafélagið' stofnað í Kanhava, og áður en áratugurinn væri á enda var ungmennafélagshreyfingin þekkt orðin í landinu. A þessum árum lók Santeri Alkio, rithöfundurinn. við forystu lireyfingarinnar og honum er það mesf að þakka að liún brciddist út um allt landið. I stuttu máli og glöggu sagði hann hvert væri markmið fé- laganna með uppeldisstarfi þeirra, er hann taldi það skyldu hvers ungmennafélaga að leitast við að verða góður maður og nýtur þjóðfélagsþegn. Hvert er markmið ungmennafélaganna? Ungmennafélagastarfsemin er uppeldisstarf i þjóð- ernisanda og stefnir að því með hjálp kristilegrar siðgæðisskoðunar, að vel-.ja þjóðina og sérstaldega æskulýðinn til alhliða sjálfsuppeldis og félagslegrar menningar. Ungmennafélagshreyfingin er með öllu óháð stjórnmálaflokkum. Innan hennar hafa menn með hinar ólíkustu stjórnmálaskoðanir fundið sam- eiginlegan starfsgrundvöll. Þannig vinnur hún að umburðarlyndi og kennir mönnurn að virða ólíkar skoðanir annarra. En uppeldisstarf í þeim anda er eitt frumskilyrði raunverulegs lýðræðis. Trú stefnu sinni og hugsjónum hefur Iireyfingin vaxið tnjög nú eftir styrjöldina og er nú fjölmennari en nokkru sinni fyrr. Ungmennafélagshreyfingin nú. Vöxt félaganna livað fjölda þeirra snertir og ein- staklinga innan þeirra má marka af eftirfarandi tölum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.