Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 50
50 SKINl-AX! 1. mynd fullkomlega má ekki beygja bolinn of fljólt áfram. Vissulega beygir hlauparinn sig töluvert áfram, en liann verður fyrst að spyrna frá. Höfðinu skal og alltaf haldið uppréttu og liorfa fram. í skrefinu yfir grindina sveiflar hlauparinn hægra fæti með bognu hné kröftuglega upp, um leið og hann spyrnir frá vinstra fæti (1. md.A). Er spyrnunni lýkur, skal vinstri hlið vera bein, svo að bein lína sé frá vinstra fæti um hné og öxl (1. md.B). Hlutverk armanna er í grindahlaupi hi'ð sama sem í venjulegu hlaupi, þ. e. a. s. aðeins til þess að veita iíkaman- um öruggt jafnvægi. Armhreyfingarnar koma sem eðlilegt mót- vægi víð fótahreyfingarnar. Vegna þess, að fótalireyfingarn- ar í skrefinu yfir grindina eru miklu stærri og kröftugri en í hlaupinu milli þeirra, verða armhreyfingarnar einnig stærri. Samtímis því, sem hægra fæti er sveiflað upp, sveiflast vinstri armur langt fram og réttist um olnhoga. Eru þá vinstri arnmr og hægri fótur nokkuð samhliða (2. md.C). Hægri armur sveiflast einnig nokkuð fram nm leið og spyrnt er frá, en i svifinu færist hann út til mótvægis við hreyfingu vinstra fótar. Sumir grindahlauparar sveifla liægra armi nokk- uð aftur, en aðrir aðeins út, eins og fyrr er sagt, eða jafnvel fram og út. Fer þetta nokkuð eftir líkamsbyggingu hlaupar- anna. Eru það aðallega stuttir menn með þunga, kröftuga fót- leggi sem sveifla hendinni aftur, en grannir menn, sem nota liina aðferðina. Nú er fráspyrnunni lokið, bá'ðir fætur lilaup- arans eru nú teygðir, hægri fram, vinstri aftur, bolurinn er boginn allmikið áfram (2. md.C). Það er um að gera að smjúga sem lægst yfir grindina, hækka þungamiðju likamans sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.