Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 30
30 SKINFAXI og dans. Dansinn sjálfur var mjög líkur hirðdönsum fyrst í stað og var dansað í lífstykkjum, skóm með hælum og með mikið höfuðskraut. Fyrsli balletinn, sem áreiðanlegar heimildir eru til um, er Ballet Comique de la Reine frá 1581. Ballet á nú sína eigin þróunarsögu, og er litið á ballet sem eina legund lista. Aðrar tegundir listdans hafa þróast á seinustu ára- tugum og má þar nefna danshreyfingu Isadora Dun- can, amerískrar konu, sem var mjög andvíg hinum bundnu hreyfingum hallets. Vegna áhrifa frá þess- ari hreyfingu þróast svo nútíma listdans í Þýzkalandí (raunsæisdans) og Bandaríkjunum (modern dance). Þessar tegundir listdans eru þegar farnar að marka áhrif sin á ballet. Önnur grein dansa, sem þróaðist út frá hirðdöns- unum voru samkvæmisdansar. Þessir dansar, sem eru frábrugðnir þjóðdönsum í því, að þeir eru ekki hundn- ir eins ákveðnum reglum og þjóðdansarnir, eiga einn- ig sina þróunarsögu. Valsinn, sem á sínum tima or- sakaði mikið hneyksli vegna þess, að herrann hélt ut- an um dansfélaga sinn, var í rauninni upphaf hinnar fjölhreyttu samkvæmisdansa, sem við nú þekkjum. Af ])cssu stulla sögulega yfirliti sést, að nú i dag er orðið dans nolað sem safnlieiti yfir margar dans- tegundir, sem greina má í eftirtalda aðalflokka: 1. Þjóðardansa og þjóðdansa. Þjóðardansar eru, eins og áður var getið, þeir dansar, sem dansaðir eru óbreyttir kynslóð fram af kynslóð og má telja einkennanudi fyrir ])jóð eða þjóðflokk. Þjóðdansar kallast söngdansar, lánsdansar og aðrir þeir dansar, sem dansaðir eru af ungum scm gömlum kynslóð fram af kynslóð, en geta samt ekki skoðast sem þjóðar- arfur vegna utanaðkomandi áhrifa. Margir gamlir söngdansar, samkvæmisdansar og hirðdansar hafa á siðustu áratugum verið grafnir upp, burstað af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.