Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.04.1949, Blaðsíða 25
SKINFAXI 25 Oft var dansað með vopnum eða grímum, einnig mál- uðu menn líkama sína. Dansar til tryggingar góðri uppskeru hafa verið mjög algengir og má enn sjá leifar þeirra í þjóðdönsum menntaðra þjóða. Dansar þessir, sem voru yfirleitt dansaðir af hóp, voru mjög máttugir að áhrifum. Áhrifin, sem voru bæði líkam- leg og sálræn, voru mjög sterk vegna hinna sameig- inlegu hrynjandi Iireyfinga, sem tengdu hópinn sam- an, og vegna liinna sameiginlegu tilfinninga og hæna, senx fólust í dansinum. Dansarnir hafa því bæði sam- einað og veitt kraft. Önnur tegund dansa, sem finnast meðal flestra frum- stæðra þjóðflokka voru gelgjuskeiðsdansar, þ. e. a. s. dansar, sem dansaðir voru til merkis um töku ungl- inga í töln fullorðinna. Dönsuðn unglingarnir þá í sól- arhring eða meir samfleytt, og var dansinn nokkurs konar próf um menntun þeirra í danssporum, í túlk- unargetu og á líkamlegt þol þeirra. í frásögn um dansa Indíánaflokks eins í Norður-Ameríku er getið um, að stúlkur á gelgjuskeiði liafi dansað 4—5 sólarhringa samfleytt, en að því loknu voru þær teknar i tölu Iiinna fullorðnu kvenna. Þriðji flokkur frumstæðra dansa eru minningar- eða írásagnardansar. Dansar þessir eru að líkindum þannig tilkomnir, að frásögn einhvers athurðar hef- Ur innifalið vissar líkamlegar hreyfingar. Endursögn atburðarins hefur síðan smám saman bundið við sig vissar hreyfingar eða dans. Brátt gleymist atburður- inn, en breyl'ingarnar lifa sem dans, er erfist frá einni kynslóð til annarrar. Þó frumstæðir dansar séu dansaðir í hóp og yfirleitt i hring, eru þeir æði misjafnir hvað hraða og erfiði snertir. Staðhættir og þjóðskipulag ræður hér mestu. Mikill munur er t. d. á dönsum liitabeltisþjóðflokka frá Suðurhafseyjum og dönsum surnra þjóðflokka Afríku og Norður-Ameriku. Dansar hitabeltisþjóða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.