Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 18

Skinfaxi - 01.04.1949, Side 18
18 SKINFAXI Ungmennafélögin og börnin. Ungmennafélögin iiafa imfið starfsemi meðal barna í sambandi við önnur störf sín. Hafa þannig verið myndaðar deildir við félögin með félögum 10—16 ára. Þessar deildir skiptast í drengja- og stúlknaflokka og er innan þeirra lögð áherzla á sið- gæðis og trúaruppeldi. Stjórn ungmennafélaganna. Árlega eru lialdin 900 námskeið með 80.000 félögum og er nánisefnið stjórn félaga. Starfsmenn einstakra félaga og béraðssambandanna bljóta menntun sína í skóla sem ungmennasamband Finnlands á í St. Micliel. (Suomén Nuoriso-Opisto — Ungmenna-stofn- un Finnlands). Við þenna skóla er kennsla í leik- stjórn, sem stendur yfir í eilt ár. Sú starfsemi hófst haustið 1945. Ungmennasambandið gefur út tvö blöð og árlega sérstaka árbók fyrir félaga. Fjórtán héraðssambönd gefa auk þess út blöð. Ennfremur eru gefin út fræðslu- j-it og leiðbeiningar fyrir hina ýmsu þætti starfsem- innar. Félagsheimili í Norður-Finnlandi.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.