Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 2
2 SKINFAXI Gerði lianii blaðið að skeleggu vopni i höndum sér, enda voru þá mikil umbrot í þjóðiífinu, og hann sjálfur haráttumaður, eins og síðar kom fram. Var liann rit- stjóri um sjö ára skeið. Árið 1918 tók Jón Kjartans- son við ritstjórninni, en liann hætli árið öftir, og varð Ólafur Kjartansson þá ritstjóri. Helgi Valtýsson kom enn að ritinu árið 1921. Næstu tvö árin er sambands- stjórnin talin ritstjórn, en enginn sérstakur ritstjóri. Þá voru í sambandsstjórninni þeir Guðmundur Dav- íðsson, Guðmundur Jónsson og Magnús Stefánsson. Árið 1923 varð Gunnlaugur Björnsson ritstjóri Skin- faxa, en liann var þá starfsmaður sambandsins. í hans ritstjórnartíð, eða árið 1925 breytti Skinfaxi um form og var gerður að tímariti eins og nú er, en þó kom hann fyrst út ársfjórðungslega. í september árið 192S fluttist Skin'faxi til Vestfjarða og var gefinn þar út um tveggja ára skeið. Ritstjóri var Björn Guðmunds- son kennari á Núpi, en til aðstoðar honum var Guð- mundur frá Mosdal. Árið 1930 tók Aðalsteinn Sig- mundsson við ritinu, og var liann ritstjóri i 10 ár. Þá tók Eiríkur J. Eiríksson við ritstjórninni, en vegna fjarlægðar hans sá ritari U.M.F.Í., Daníel Ágústínus- son, oft um prentnn ritsins. Núverandi ritstjóri tók við í ársbyrjun 1945. Skinfaxi hefur alltaf verið prentaður í Félagsprent- smiðjunni, nema tvö fyrstu árin var hann ýmist prent- aður í Hafnarfirði eða i prentsmiðju D. Östlunds í Rvk, og þau tæpu tvii ár, sem hann var gefinn út fyr- ir vestan, var hann prentaður í Prentsmiðju Veslur- lands á Isafirði. III. Skinfaxi hefur jafnan haft tvenns konar hlutverki að gegna. Annars vegar hefur hann verið tengiliður milli hinna dreifðu ungmennafélaga víðs vegar á landinu. Hann liefur flutt fréttir af félagsstarfinu, birt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.