Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1949, Page 1

Skinfaxi - 01.04.1949, Page 1
Skinfaxi I. 1949. I. Skinfaxi verður fjörutiu ára á jiessu ári, og með þessu liefti liefst fertugasti árgangur lians. Þó að þetta sé nokkur aldur, þegar í hlut á blað eða timarit, verð- ur ekki miklu rúmi ritsins eytt að þessu sinni til að minnast afmælisins. Skin'faxi er enn í fullu fjöri, og engin ellimörk á honum finnanleg, enda eru fjörutíu ár aðeins liæfilegt þroslcaskeið. — Er þvi sjálfsagt að geyma minni og afmælisgreinar, þar til á hálfrar ald- ar afmælinu. — Samt þykir iilýða að minnast nokk- urra alriða i sögu ritsins á þessum merku tímamót- um. II. Fyrsta l)lað Skinfaxa birtist í októher 1909. Það var 8 bls., stærðin 35x18 sm. I þessu formi kom blaðið út í mörg ár, og var þá mánaðarblað. Fyrsti ritstjór- inn var Helgi Valtýsson, en til aðstoðar honum var Guðmundur Hjaltason. Helgi var þá kennari við Flensborgarskólann, og þvi voru fyrstu blöðin prentuð i Ilafnarfirði. Mun Helgi einnig liafa annazt afgreiðsl- una, því að Guðmundur var þá jafnan á ferðalögum 'fyrir ungmennafélögin. Útgefandi var sámhandsstjórn U.M.F.Í., og hefur útgefandinn alla tíð verið sá sami. Eftir tvö ár, eða i október 1911, flutlist hlaðið til Reykjavíkur, og þá tók .Tónas .Tónsson við ritstjórninni.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.