Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 61

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 61
SIvlNFAXI 61 sambandanna og félaga þeirra til U.M.F.Í. og samstarfið við M verið að öðru leyti hið ánægjulegasta. Vill stjórn U.M.F.Í. nota tækifærið og þakka þeim ágæta samvinnu á liðnum árum, og væntir jafnframt, að þeir lialdi áfram að vera í baráttu- sveit íslenzkra ungmennafélaga. Héraðsþing U.M.S. Norður-Þingeyinga var haldið að Leir- liöfn á Sléttu, dagana 14. og 15. febrúar 1949. Þar mættu 18 fulltrúar frá C félögum, auk stjórnar sambandsins. Þingið gerði margar samþykktir um starfsmál sín, einkum iþróttamál. Auk þess gerði það eftirgreindar samþ. i almenn- 'Um málum: 1. Skorað á Alþingi og ríkisstjórn að láta fara fram þjóðar- atkvæðagreiðslu um aðflutningsbann á áfengi, ekki siðar en í sambandi við næstu alþingiskosningar. 2. Skorað á Alþingi að afnema nú þegar allar undanþágur i sambandi við áfengiskaup einstakra manna og stofnana, og að afnema vínveitingar hjá þvi opinbera. 3. Skorað á Alþingi og rikisstjórn að hraða sem unnt er framlcvæmdum í raforkumálum sveitanna. 4. Skorað á yfirstjórn fræðslumálanna að liraða sem mest byggingu heimavistarbarnaskóla, þar sem þingið taldi að á þann liátt yrði bezt séð fyrir fræðslumálum dreifbýlis- ins. í stjórn sambandsins voru kjörnir: Guðni Þ. Árnason Rauf- arhöfn, formaður, Jóhann Helgason Leirhöfn, gjaldkeri og Þór- íirinn Kristjánsson Holti, ritari. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar nemur nú um kr. 26.500.00. Á siðasta ári gaf U.M.F.Í. kr. 500,00 í sjóðinn ti! minningar um Hálshjónin, Ólafíu Þorvaldsdóttur og Gest And- rósson, scm fórust í Meðalfellsvatni 8. desember 1947. Gestur liafði lengi gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum í ungmennafélagshreyfingunni. Hann var hin síðari ár endur- skoðandi U.M.F.Í., lengi varasambandsstjóri og jafnan forseti á sambandsþingum, er hann átti þar sæti, sem oftar var. Frú Ólafía átti þar einnig sæti og bæði voru þau hjónin sainlient að myndarlegum störfum fyrir ungmennafélagsmálefni i sveit sinni, en Umf. Drengur í Ivjós er eitt af allra starfsömustu Umf. og líefur svo lengi verið. Stjórn U.M.F.Í. taldi maklegt að nöfn þessara ágætu hjóna yrðu tengd sjóðnum með framan- greindum hætti. Úr minningarsjóðnum liefur engin fjárveiting farið fram enn og óákveðið, hvenær það verður, enda þótt heimilt sé að

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.