Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 52

Skinfaxi - 01.04.1949, Síða 52
52 SKIXFAXI 3. mynd setja liœlinn í jörðina fyrst eða stappa með flötum fæti á jörðu, sem í langstökki, því þá verður svifið alltof hátt. Góð- ur grindahlaupari lileypur svo, að höfuðið sé í sömu hæð frá jörðu allt hlaupið. Með þvi að færa hnéð vel lit og beygja sig áfram, kemst hann lijá því að hækka um of, er liann skrefar yfir grindina. Samtímis þvi, sem hlauparinn réttir upp bolinn, færir hann vinstri arm aftur, en hægri armur sveiflast fram samtímis vinstra fæti. Armhreyfingarnar verða nú aftur hinar sömu og í spretthlaupi (3. md.FG). 4. Skrefin milli grindanna. Þrjú skref cru tekin milli grindanna og farið yfir i því fjórða. Hlauparinn vcrður að koma niður svo langt frá grindinni, að liann geti auðveldlega lilaupið að þcirri næstu í þrcm skref- um. Einmitt hér njóta leggjalangir menn sin betur, en liinir, þar sem þeir geta tekið skrefið yfir grindina styttra og þó lialdið réttu ldaupalagi á milli grindanna. Vegna þess að skrefið yfir grindina tekur lengri tima, en venjulegt hlaup- skref, tapar hlauparinn óhjákvæmilega liraða á meðan, en eykur síðan ferðina með skrefunum á milli grindanna. Fyrsta skrefið verður því stytzt, en hið siðasta lengst, likt og þeg- ar spretthlaupari er að ná upp ferðinni. Munurinn á fyrsta og síðasta skrefi skal þó ekki vera meiri en 30—35 cm. Sé fyrsta skrefið mjög stutt, verða hin tvö óeðlilega löng, en

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.