Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Side 1
EFNISYFIRLIT bls. Draumur, sem kom fram 282 Nikulás Kr. Jónsson Þegar Hvítanesmenn rændu fall- byssunni frá Franco 285 Hálfdan Henrysson Ratskyn grænu skjaldbökunnar 291 Grímur Þorkelsson þýddi Lagt af stað suður á Óla litla í jan. 1916 301 Páll Hallbjörnsson Skólaskipið „Danmörk“ 308 Nokkur orð um bók Tryggve J. Olesen 311 SigurSur GuSjónsson Bátar og fonnenn í Vestmanna- eyjum 316 Apavatnsför 1238 319 Einar Bogason frá Hringsdal, ArnarfirSi Eftirminnilegur atburður 320 Hulda Fr. Þórhallsdóttir Það rættist úr þeim á örlagastund 323 Matsveina- og veitingaþjónaskól- inn 10 ára 329 BöSvar Steinþórsson Þegar Vélstjórafélag íslands átti 50 ára afmæli 332 Hallgrímur Jónsson .. Sönn frásögn um björgun flótta- manna 341 Klipperskipin fóru meira en 400 mílur á sólarhring 346 Stanley Axbommen Frívaktin o.m.fl. VÍKIIMGUR Ótgefandl F. F. S. í. Rltstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Öm Stelnsson. Rttnefnd: Guðm. H. Oddsson form., Þor- kell Slgurðsson, Henry Hálfdansson, Halldór Guðbjartsson, Pétur Slgurðsson, Egill Jóhannsson, Ak., Eyjólfur Gíslason, Vestm., Hallgrímur Jónsson, Sigurjón Einarsson, Böðvar Stelnþórsson. Blaðlð kemur út elnu sinni i mánuði og kostar árgangurinn 200 kr. Ritstjóm og af- greiðsla er Bárugötu 11, Reykjavík. Ut- anáskrlft: „Víkingur", Pósthólí 425, Reykjavík. Sími 156 63. — Prentað 1 ísafoldarprentsmiðju h.í. VÍKINGUR -S/ tjomunna íUiS VIKINGUR Vh efandi: 3a °9 tyef ana i: ^jrarmanna- JJijLituanna.'iatnlutiJ . J.síantli Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson. XXVII. árgangur. 11.—12. tbl. 1965. loooooooooooooooooooooooooooooooooooooo ^Jdeilöcj jól En á þeim dögum bar svo við, að boð kom frá Ágústus keis- ara um að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Fóru þá allir að láta skrásetja sig, hver til sinnar borgar. Fór einnig Jósef úr Galileu frá borginni Nazaret upp til Judeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, því að hann var af húsi og kyn- þætti Davíðs, til þess að láta skrásetja sig, ásamt Maríu heit- konu sinni, sem þá var þunguð. En á meðan þau dvöldust þar kom að því, að hún skyldi verða léttari. Fæddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jötu, af því að það var eigi rúm fyrir þau í gistihúsinu. Og í þeirri byggð voru fjárhirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar. Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði í kringum þá, og urðu þeir mjög hræddir. Og engillinn sagði við þá: Verið óhræddir, því sjá ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum; því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu. Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefur velþóknun á. Og er englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirð- arnir hver við annan: Vér skulum fara rakleiðis til Betlehem og sjá þennan atburð, sem orðinn er og Drottinn hefur kimngjört oss. Og þeir fóru með skyndi og fundu bæði Maríu og Jósef og ung- barnið liggjandi í jötunni. (Lúk. 2.) 281

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.