Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Page 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Page 29
1 þjálfaðir eftir danskri fyrirmynd af dönsku stjóm- endunum. Alls voru 2800 nemar þjálfaðir í 120 manna hópum um borð í skipinu á þessu tímabili. Yfir 60 af hundraði þessa nemendafjölda urðu síðar starfandi hjá Coast Guard.. 13. nóv. 1945 kom „Danmörk" aftur heim. Og næsta ár var það tekið til að nýju við að þjálfa dönsk sjómannsefni. Árið 1959 var skipið endurbætt og það gert ný- tízkulegra. Nemendafjöldinn um borð var lækk- aður úr 120 í 80 nemendur. Sumarið 1963 kom „Danmörk" ásamt öllum öðrum skólaskipum veraldar til New York til að sýna almenningi hvað seglskip væru í raun og veru. Um borð í skólaskipinu læra piltar meira en búa til og viðhalda seglum, klifra í rár og hag- ræða seglum eftir vindi. Þeir sitja líka á skólabekk um borð í skipinu og læra alls konar bóklegar greinir. Þannig er þeim, meðan á veru þeirra stendur um borð í skip- Þjálfun strákanna fer fram þótt dálítill snjór sé á þilfari. Hér sjást þeir vinna viS splæsingu á tógi. VlKINGUR 309 L

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.