Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 35
Taktu ekki mark á þessu. ÞaS er strákasiSur aS flauta á kvenfólk. Óli „kjaftur" fór eitt sinn til tannlæknis til að fá setta í sig tönn. — Opnið munninn, sagði tann- læknirinn, betur — betur. — Nú, hver andsk.. hrópaði Óli. — Ætlarðu ekki að standa fyrir utan? Tannlæknirinn leit inn í kokið á Óla. — En sú hola! — Það bað þig enginn að segja það tvisvar! Ég sagði það ekki tvisvar, hróp- aði tannlæknirinn öskuvondur, hitt var bergmál! Ungu nýríku hjónin höfðu ráðið garðyrkjumann til að skipuleggja garðinn. — Hvað ætlið þér að planta þarna? spurði unga frúin. — Það er silfurgreni. — Ég var búin að segja yður, að hér á ekkert að spara. Hérna skul- uð þér planta gullreyni! Við að líta um öxl skilur maður lífið, en til að lifa því, verður mað- ur að horfa áfram. * * -K Þakklátsemi er ekki aðeins mest allra dyggða — hún er upphaf ann- arra dyggða. -K * * Hann: Ja, mikil er tæknin, nú geta þeir sent ýmsa hluti út í geim- inn, sem aldrei koma aftur. Hún: Mér fyndist þú ættir strax að fara að ryðja til á skrifborðinu þínu! -K -x -K Það var við kalda borðið í veizlu. Einn gesta hafði „þríhlaðið," þegar konan hans sagði: — Skammastu þín ekki, Jón fyr- ir hvað þú borðar mikið. — Onei, vina mín, ég sagði þeim í síðustu ferðinni, að ég væri að sækja fyrir þig! Alltaf sjálfum sér líkur. Sparisjóðsstjóri í smábæ úti á landi gerði sér það til dundurs í ell- inni að afgreiða á benzínstöð. Eitt sinn kom bílstjóri og bað um 50 lítra af benzíni. — Hvert ætlar þú að halda, góð- urinn? Bílstjórinn nefndi staðinn og að hann ætlaði að fá benzín, sem ent- ist til baka. Sparisjóðsstjórinn fór nú að reikna. — Ég fæ ekki betur séð, góður- inn, en að þú getir vel komist af með 25 lítra. -K -k -K AfsakiS, ég hélt þetta vœri stýrimaðurinn. VÍKINGUR 315
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.