Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Page 46
r'—■— Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: BRIMLEIVDING
Bylgjufalda bátur klýfur Þó að yfir skerin skefli,
borinn fram af þxmgri röst, skipið berist þangað senn,
titrar við og tekur dýfur, velti eins og kökukefli,
teygir hálsinn, upp sig rífur, kastist líkt og spónn frá helfli,
líkt og hefði krampaköst. á formaður sér fangstað enn.
Knáir róa keipadýri En nú er höndin kreppt um kjölinn,
kappar sex og einn við stýri. sem kunni bezt á stýrisvölinn.
Brimróðurinn entist illa, Þannig berst hann þriðjung nætur,
útsog mikið bátinn laust. þreytir kapp við reiðan sjó.
Ólag nýtt sést uppi hilla. Ögra honum ægisdætur.
Öldur skipið þóttufylla, En aldrei festi dýpri rætur
borðaþykkt og bandatraust. íslenzk hreysti, íslenzk ró.
Árablöðin brimið molar, Brimaldan, sem hamra holar,
burtu fjórum mönnum skolar. honum upp í sandinn skolar.
Öldujónum endasteypir Þó að allir kjark hans kenni,
önnur meiri heljarröst. kemur hann lítt á gleðimót.
Líkt og skel hún skipið gleypir, Hrekkur þessu heljarmenni
þó skili aftur straumasveipir hagl af brám og dögg af enni —
í ofansjávar iðuköst. sorgin verður sjávarrót.
Enn hafa tveir í öldur sokkið, En vart mun það á himni henda,
einn frá brotnu stýri hrokkið. að honum takist ekki að lenda. - - -- - —»
Kirby bjóst við að tiginmenni
heima tækju sinn málstað.
Walton skipstjóri var sá eini,
sem talinn var hafa hreinan
skjöld, allir hinir skipstjórarnir
voru meira og minna samsekir.
Kirby og Wade kapteinn á
„Greenwich" voru sendir heim
til Englands með HMS „Bristol"
og kom skipið til Plymouth 16.
apríl.
Órinurinn ritar bréi
Heima í Englandi höfðu menn
frétt um þennan atburð. Æsing-
ar urðu miklar í landi. Benbow
var hetja allra, og stungið var
upp á, að Kirby og Wade yrðu
báðir skotnir, áður en þeir stigu
á brezka grund og óhreinkuðu
landið.
En Kirby var sjálfsánægður og
ritaði bréf til sinna háttsettu
vina. Þar tjáði hann sig hafa ver-
ið skotfæralausan, áhöfn sín sjúk,
auk þess sem Benbow væri fá-
ráðlingur.
Við höfnina í Plymouth safn-
aðist margmenni svo þúsundum
skipti. — Konunglegur sendiboði
hélt út í herskipið með innsiglað
bréf frá drottningu. Það ólgaði í
fólkinu og menn veltu því fyrir
sér, hvort Anna drottning myndi
náða þessa tvo rögu sjóliðsfor-
ingja.
Nei, drottningin skipaði svo
fyrir að báðir foringjarnir yrðu
skotnir um borð í herskipinu.
Þegar hér var komið sögu
hafði Benbow látizt af sárum sín-
um og búið að jarðsetja hann á
Jamaica.
Stuttu fyrir andlát sitt barst
honum bréf frá andstæðingi sín-
um Du Casse. 1 bréfinu tjáði
hinn franski admíráll Benbow
virðingu sína með þeirri ósk, að
sjóliðsforingjarnir, sem hopuðu
mættu fá sína verðskulduðu refs-
ingu.
Aftakan var gerð um borð í
„Bristol," og nú frammi fyrir
byssuhlaupunum sýndu Kirby og
Wade fyrst að þeir voru karl-
menni Þeir tóku tilkynningunni
um örlög sín með mestu rósemd.
Kirby og Wade dóu sem „gentle-
men“ — en lifðu sem heiglar.
-K -X -x
VÍKINGUR
326