Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 60
verði verið og reynt að gjörnýta alla möguleika til að fyrirbyggja, svo sem í mannlegu valdi stendur, öll slys og þar af leiðandi mann- tjón. — Því fámennari sem þjóðin er, verður henni af beinum efna- hagslegum ástæðum dýrmætara hvert mannslíf. — Þar á undan kem- ur þó ávallt sú staðreynd, að hið glataða mannslíf kemur ómælanleg- um vanda og erfiðleikum yfir að- standendur, sem aldrei er hægt að bæta að fullu — þótt e.t.v. megi draga úr sárasta sviðanum, með stórlega bættum fjárhagslegum tryggingum, sem átt hafa sér stað á undanförnum árum. Vegna legu landsins og sem ey- lands og einhæfra útflutningsaf- urða, mun engin þjóð meira eiga undir því komið að hafa ávallt á að skipa djörfum og dugmiklum fiski- og farmönnum. Það hefur lengi komið erlendum mönnum einkennilega fyrir sjónir, að mögulegt væri að viðhalda sjálf- stæðu þjóðfélagi, með innan við 200 þús. manns í hlutfallslega stóru og harðbýlu landi hér norður á hjara veraldar. Þjóðhags- og þjóðskipu- lagsfróðir menn, hafa ekki fengið þetta spurningardæmi sitt til að ganga upp. Það, að þetta hefur þrátt fyrir allt tekist, er að sjálfsögðu engu einu atriði í þjóðfélagsbyggingunni að þakka. — Hér kemur margt til, sem of langt mál yrði hér upp að telja. Hvað efnahagslegri afkomu þjóð- arinnar líður, sem með hverri þjóð hlýtur ávallt að verða ein af höfuð- undirstöðunum undir þvi, að menn- ingarlíf geti þróast, þá hljóta menn að staðnæmast við þær staðreyndir, að um og yfir 90% allra útflutn- ingsafurða þjóðarinnar, er fiskur og fiskafurðir. öllum þessum afurðum, ásamt því, sem út er flutt af öðr- um afurðum, er komið á erlendan markað með farskipunum. Ekki kemur mér til hugar að halda því fram, að ekkert annað þurfi til að koma, til að fyrrgreint dæmi gangi upp. Slík fullyrðing væri einnig röng, — en vart verður það talið ofmælt, þótt sagt sé, að störf þeirra, sem hér koma við sögu, fiski- og farmanna, hafi verið og verði enn um ófyrirsjáanlega fram- tíð einn af of fáum, en veigamestu burðarásum íslenzks þjóðfélags, — ein af ráðningum þeirrar gátu, að hér þrífst sjálfstætt þjóðfélag, þrátt fyrir, að stundum virðist svo sem þjóðin sé sjálfri sér sundurþykk, m. a. í stjórnmálum landsins. Af framansögðu má ljóst vera, hver nauðsyn þjóð vorri er á því að eiga ávallt á að skipa í hvert rúm þessara mikilvægu starfa, sínum beztu sonum. — Hver væru þau af- rek, sem þar hafa verið unnin, ef svo væri ekki ? Hið sama mun gilda um framtíðina. Ég á þá ósk bezta til samtaka ykkar nú, við upphaf þessa þings, að ykkur megi takast að styrkja þennan nauðsynlega burðarás þjóð- félagsins, — öllum til heilla. Ég get ekki stigið svo úr þessum ræðustól, að ég persónulega ekki þakki innilega fyrir hlý orð, sem í málgagni ykkar, Sjómannablaðinu Víking, hafa verið látin falla í minn garð í tilefni starfsskipta minna nú um sinn. Að lokum vil ég leyfa mér að vænta góðrar samvinnu við samtök ykkar í væntanlegum samskiptum, þann tíma, sem ég kem til með að vinna að þessum málum, og hefi ég rökstuddar vonir um að það geti tekist, og byggi það á þeim kynn- um, sem ég hefi af forystumönnum ykkar áður haft. Að svo mæltu færi ég ykkur í nafni ríkisstjórnarinnar, beztu heillaóskir í störfum þessa þings, og að framtíðarverkefnum samtak- anna. I stjórn Farmanna- og fiskimannasambands Islands næsta kjörtímabil voru kjörnir: Guðm. H. Oddsson, forseti. Meðstjórnendur: Árni Þorsteinsson Böðvar Steinþórsson Guðmundur Pétursson Henry Hálfdansson Jón S. Pétursson Karl Magnússon Sverrir Guðvarðsson örn Steinsson 340 VlKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.