Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 61
Sönn frásögn um hjörgun FLÚTTAMANNA Þegar við komum út úr bjór- kránni, þar sem sigursöngur Þjóðverja glumdi, var komið niða myrkur, svartara en gröfin sjálf. Við stóðum kyrrir góða stund, meðan augu okkar vöndust myrkrinu, og studdist ég við fé- laga minn. — Ratar þú um borð? tJr hvaða átt komum við hingað? Getur þú áttað þig á því? — Við förum til hægri, því að sú er leiðin, sem við komum eftir. Hér er jafn dimmt og í víti. — Já, það er nú meira sem myrkvun borgarinnar er algjör. Maður verður bara að þreifa sig áfram eftir hyggjuviti sínu. Við gengum hægt eftir gang- stéttinni. Ekki urðum við manna varir, en hrutum öðru hverju um reiðhjól, sem skilin höfðu verið eftir við gangstéttarbrúnir eða húsveggina. Við töluðum um allt milli him- ins og jarðar — um stríðið og slæma þýzka koníjakið, sem ilm- aði eins og brennt gúmmí og bar reyndar hinn sama keim. Þegar við komum á eitt götu- hornið, var skyndilega gripið í handlegg minn og ég ávarpaður á enskri tungu. , — Heyrið þið strákar, hvaðan eruð þið? Eg var sem steini lostinn. Að heyra enska tungu talaða í Þýzka- landi, meðan heiftug styrjöld geis- aði var algjör undantekning. En ég áttaði mig og svaraði að við værum frá Svíþjóð. — Guði sé lof, heyrðist rödd segja, sem líktist hinni fyrri. Komið með okkur dálítið afsíðis. VlKINGUR Við fylgdum þessum skugga- legu náungum inn á baklóð í ná- grenninu. Þar fengum við að vita, að þeir voru brezkir flugmenn, sem teknir voru til fanga, eftir að flugvél þeirra var skotin niður. Þeim hafði tekizt að flýja úr fangelsinu og komist til Stettin, þar sem þeir hugðust komast á skip, er gæti flutt þá til Svíþjóð- ar. Þeir höfðu séð sænska skipið ,,Saxen“ í höfninni og áhætt að tala við okkur, þegar þeir heyrðu okkur tala annað tungumál en þýzku. Og nú spurðu þeir hvort við gætum smyglað þeim um borð, áður en skipið héldi heim. Þetta var auðveldara að segja en framkvæma, því að bryggj- unnar var vel gætt. En við viss- um að varðmannaskiptifórufram 341
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.