Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 64
anum. Löng stund leið og við bjuggumst við, að á hverri stundu kæmist upp um Englend- ingana. En loksins komu Þjóð- verjarnir upp og lokuðu lúkunni snyrtilega á eftir sér. Síðan héldu þeir í land og okkur leyft að sigla. Við lögðum þegar af stað, og aldrei hef ég yfirgefið þýzka höfn með jafnmiklum létti. Við tókum stefnuna í norður í áttina til Gautaborgar og gamla „Sax- en“ þrammaði áfram fyrir fullu vélarafli. Um kvöldið sóttum við skjól- stæðinga okkar og annar þeirra fékk að fara inn á salernið til að skipta um föt. Hann sagði okkur, að þetta væri í annað skipti sem hann gerði í buxurnar í stríðinu, allt út af taugaspennu, hitt sinn- ið var þegar flugvélin varð fyrir skotinu og hann varð að fleygja sér út í fallhlíf. Við buðum nú upp á OP súpu og bjór og það eru víst ekki margir, sem verða þegjandalegir við slíkar kræsingar á fastandi maga. Þeir hlógu dátt er við sögðum söguna af scháferhundinum. — Annar Englendingurinn sagðist ætla að kaupa sér Scháfer, þegar hann kæmi heim og ávallt minn- ast okkar er hann liti hundinn. Áður en þeir héldu aftur niður í keðjukjallarann, en öruggara var talið að þeir héldu sig þar, þar til komið var til Gautaborg- ar, tókum við lagið og sung- um saman „Lili Marleen“ og „Es geht alles vorúber," sem var „gangandi" slagari í Þýzkalandi í stríðinu. Þá fáu daga, sem ferðin stóð yfir, færðum við flugmönnunum mat fram í kjallarann. Við þorð- um ekki að hafa Englendingana í klefum okkar, því alltaf gat stýri- maður rekist inn. Hvernig þeir tækju þessu var aldrei að vita. Við báðum flugmennina að raka sig ekki, fyrr en þeir kæmu á land í Gautaborg. Eftirlitið í Sannagárdshöf ninni var mj ög strangt og hugðumst við hafa sömu aðferð við að koma þeim á land og þá er við notuðum í Stettin. Allt gekk vel, við fórum í ferj- unni yfir og voru Englending- arnir glaðir mjög, er við héldum upp til brezka ræðismannsins. Við innganginn skyldumviðEng- lendingana eftir og fórum. Daginn eftir fengum við heim- boð í ræðismannsbústaðinn, þar sem okkur var þökkuð björgun flugmannanna. — Við lýstum ánægju okkar yfir því að hafa getað orðið Bandamönnum að liði. Næsta dag héldu flugmenn- irnir heim með háloftaflugvél. Enn sigldum við nokkrum sinnum til Stettin og aldrei komst upp um gerðir okkar. Yfirleitt var ekkert meira um þetta rætt, og var það vel. Nokkrum mánuðum eftir lok styrjaldarinnar fékk ég bréf- spjald frá öðrum flugmannanna. Sagðist hann búinn að kaupa sér Scháfer-hund, eins og hann hafði heitið. Bauð hann mér til dvalar á heimili sínu skammt utan við London, en enn hef ég ekki get- að þegið boðið. Frank Bengtsson. 344 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.