Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 20
I verum „Hér koma skipstjórarn- ir á sunnudagsmorgn- um og þá er oft fjör hérna“, segja vertarnir á kaffihúsinu á hafnar- bakkanum. eru ekkert á því aö gefast upp í Ólafsvík. Ég labba upp bryggjuna og ákveð að fá mér kaffi við höfn- ina. Hér er kaffihús á hafnar- bakkanum, þar sem sjómenn koma saman og ræða málin. Þeir sem reka staðinn, Sigurð- ur Arnfjörð og Þórir Ríkharðs- son, reka einnig,, Sjóbúðir", sem er gistiheimili staðarins. „Hér koma skipstjórarnir á sunnudagsmorgnum,“ segja þeir, „og þá er oft fjör hérna. Það er árstíðabundið hvenær við opnum á morgnana, það fer eftir þörfinni. Þegar brælir eru efnahagsmálin leyst hérna. Þá er oft mikill hávaði og barið í borðin. Það er ekki laust við að okkur hafi dottið í hug að fá sterkari borð. Stundum lendum við í því að vera kallaðir sem vitni, þegar hart er deilt. Við höfum rekiö þetta í rúmt ár og störfum eftir þörfinni hverju sinni. Á sumrin eru margar að- komutrillur hérna og við sjáum þeim fyrir mat á sjóinn.“ Upp um veggi hjá þeim fé- lögum hanga myndir af bátum. Það eru gjafir frá þakklátum viðskiptavinum, hver gefur mynd af sínum bát. Þetta er táknrænt fyrir lífið hér í Ólafs- vík, sem allt snýst um skip og sjó, eins og skáidið sagði. Skip og sjó, sem þessi þjóð lifir á. Helga Elísdóttir, Gilsbakka á Hellissandi hef ur prjónað á annað þúsund peysur á sjómennina á Snæfellsnesi. Þeir tala um að þær séu svo fisknar að réttast sé að fá hana til að prjóna trollið. 20 VIKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.