Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Qupperneq 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Qupperneq 41
síður fórust með skipinu 134 manns. Eins farþegaskipsslyss hef ég gleymt að geta, en að vísu hef ég fjallað um það slys hér á þessum síðum á síðasta ári, en það var strand Sally Albatross. Það sem vakti athygli við Achille Lauro- slysið var að hin aldna regla að konur og börn færu fyrst frá borði skips í sjávarháska var látin lönd og leið. Það sama gerðist þegar Estonia fórst. Ljóst er að þegar farþegaskip eða ferjur lenda í sjáv- arháska má líkja því við verstu nát- túruhamfarir þar sem hver reynir að bjarga sér eftir bestu getu án tillits til annarra. Achille Lauro tókst ekki að ná aftur til hafnar en skipið sökk 2. desember sl. meðan verið var að freista þess að draga það til hafnar. Erfiðir tímar Ferju- og farþegaskipaslysin undanfarin ár hafa stöðugt alvar- legri áhrif á rekstur þessara skipa- gerða. Nöfn eins og Herald of Free Enterprice, Scandinavian Star, Sal- em Express, Dona Paz, Estonia og Cebu City hljóina eins og martröð í eyrum manna um allan heim. Þegar Achille Lauro lenti í höndurn skæruliða fyrir sex árum og einn bandarískur farþegi var drepinn þá nær lamaðist útgerð skemmtiferða- skipa um Miðjarðarhaf. Nú hefur sama skip aftur orðið til að prýða forsíður heimsblaðanna og aftur þurfa útgerðir og ferðaskrifstofur, Búlkskipin hafa átt vib umtalsverban vanda ab stríba. Achille Lauro á lokastundu. Nýjar lausnir í bitavinrislu Marel býður upp á nýjar lausnir í bitavinnslu. Tölvusjón stjórnar hárnákvæmum skurði hratt og örugglega. Marel skurðarvélin mælir, reiknar út og sker hráefni í afurðir á hagkvæman hátt, samkvæmt þörfum vinnslunnar. Marel skurðarvélin er meðfærileg og auðveld í notkun og viðhaldi. Vélin þolir mikið álag og er hönnuð fyrir vinnslu jafnt í landi sem á sjó. Hafið samband við... Marel hf., Hofóabakki 9, 112 Reykjavík Sími: 878000, Fax: 878001 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.