Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Qupperneq 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Qupperneq 44
VÍKINGUR Vertíðarstemmning í Sandgerði: Flóinn er fullur af fiski - á sama tíma fær ralltogarinn ekki titt Það er stemmning í Sandgerði, sannkölluð vertíðarstemmning. Þó er hún ekki eins og áður fyrr. Þrátt fyrir mikið ftskirí eru menn ekkert ánægðir. Þeir kenna kvótanum um, eðlilega líð- ur fiskimanni illa að mega ekki fiska það sem hann getur. „Við erum sammála um að svona hrota hefur ekki komið síðan 1970. Við vorum að ræða þetta áðan ég og Tommi á Hafnarberginu. Við erum sammála um að það eru tuttugu og fimm ár frá því að annað eins fiskirí hefur verið hér. Tommi var að taka upp síðustu fimm trossurnar, bölvaða garma, því menn skipta ekki um net í þessu ástandi. 1 þessum fimm trossum var hann með 20 tonn, það sýnir hvernig þetta er,“ sagði Karl Einars- son, hafnarvörður í Sandgerði, þegar útsendarar Víkingsins voru þar á ferð föstudagskvöldið 9. mars. Já, það voru allir viðmælendur okkar á því að annað eins fiskirí hefði ekki verið í áraraðir. En menn vildu ræða fleira en fiskirí. Kvótinn og lög- in um stjórn fiskveiða eru mönnum ofarlega í huga, mjög ofarlega. Með þessari grein er birt viðtal við Sigurð Ingólfsson og segja má að það, sem hann hefur um þetta að segja, sé dæmigert fyrir það sem sjómenn í Sandgerði vildu helst ræða. Lesið viðtalið við Sigurð. Banndagarnir eru allir í smástreymi „Það þarf enginn að segja mér annað en Kristján Ragnarsson og fé- lagar hans í togaraklíkunni hafi átt sinn þátt í því að banndagar krókabá- tanna eru allir þegar smástreymt er, en þeim er leyft að róa í stórstrauminn. Þetta er útspekúlerað. Það á að eyða smábátunum og það á að eyða öllum bátaflotanum. Allt í þágu togarak- líkunnar, sem er langt komin með að eignast allan kvótann. Þetta er plan- lagt, það þarf enginn að segja mér annað. Ég er búinn að vera hér á vigtinni í ellefu ár. Það var fyrst í dag sem ég sá Kristján Ragnarsson koma hingað til Sandgerðis, hann var á þessum flotta jeppa með eitthvert S Þ = 1 i STÓRÁSI 6 Skipa- jónusta HÉÐINN = 3MIÐJA • GARÐABÆ • SÍMI 652000 • FAX 652570 Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.