Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Qupperneq 24
Magnús Þór Hafsteinsson fréttamaður er menntaður fiskifrceð- ingur sem hefur fylgst gjörla með sjávarútvegsmálum hérlendis og erlendis í mörg ár. í viðtali við Sjómannablaðið Víking rœðir Magnús af hreinskilni um ýmislegt sem miður fer í íslenska fiskveiðistjórnunarkerfinu og harkaleg viðbrögð LÍÚ við bein- skeyttum fréttaflutningi fréttamaður hjá stofnuninni. Sjó- mannablaðið Víkingur rœddi við Magnús Þór Hafsteinsson um starf- ið, brottkast afla, kvótarkerfið og fleira sem hátt ber í umrœðunni hér á landi. Hann hefur ákveðnar skoðanir og er óhræddur við að láta þœr í Ijós. - Hvernig gengur að samrœma vinnuna fyrir Fiskaren og Ríkisútvarpið? „Petta fer rnjög vel saman. Ég er í þess- um sjávarútvegsmálum og þegar ég fer til dæmis út á sjó fyrir Fiskaren munar mig engu að landa einni sjónvarpsfrétt 1 leið- inni. Sömuleiðis get ég farið suður í Sandgerði og komið þaðan með eina sjónvarpsfrétt, útvarpsviðtöl og heilslðu- grein í Fiskaren. Mín menntun og áhugi minn á sjávarútvegsmálum hjálpa mér mikið í starfinu. Ég hef haft mikinn á- huga á sjávarútvegsmálum síðan ég var stráklingur. Ég fór í fiskifræði og ætlaði að starfa sem fiskifræðingur en fyrir hálf- gerða tilviljun fór ég að vinna við fjöl- miðlun og fékk þá bakteríu í blóðið. Það er miklu skemmtilegra að vinna við þetta en einhverjar rannsóknir því í þessu starfi er enginn dagur eins. Maður er alltaf að vinna að nýjum málum og kynnast nýju fólki. Ég ferðast mikið og þetta er mjög lifandi og skemmtilegt starf.” - Nú hlýtur þú sem fréttamaður sem fjallar um sjávarútvegsmál að hafa með einum eða öðrum hœtti verið dreginn inn í þær deilur sem hér eru uppi um núverandi fiskveiðistjómunarkerfi ? „Flér á íslandi eru sjávarútvegsmál mjög umdeild og ég get fullyrt að hvergi á Norðurlöndum eru uppi jafnmiklar deilur um sjávarútvegsmál og hér þar Allir þeir sem fylgjast með fréttum af sjávarútvegsmálum sperra eyrun þegar Magnús Þór Hafsteinsson flytur fréttir og viðtöl í sjónvarpi og útvarpi ríkisins. Hann hefur yf- irgripsmikla þekkingu á flestu því sem viðkemur sjávarútvegi, er eink- ar fundvís á áhugavert efni og á auðvelt með að koma því á fram- fœri á skýran og greinargóðan hátt. Hann er menntaður fiskifrœð- ingur með meiru en að aðalstarfi er Magnús blaðamaður hjá Fiskaren og sér um að afla blaðinu efnis frá íslandi, Grœnlandi, Fcer- eyjum og Bretlandseyjum. Starfið fyrir Ríkisútvarpið er aukavinna, enda er hann ekki fastráðinn Magnús Þór Hafsteinsson erfæddur Akranesi árið 1964. Hann er búfrœðingur frá Bœndaskól- anum á Hólum 1986 með fiskeldi sem sérgrein. Hann tók lokapróf eftir þriggja ára nám ifisk- eldís- og rekstrarfrœðum frá Héraðsháskóla Sogn og Firðafylkis í Noregi 1989. Cand. mag. gráða í náttúrufræði frá Héraðsháskóla Sogn og Firðafylkis 1991. Meistarapróf í fiskifræði frá Háskólanum i Björgvin í Noregi 1994. Vann við kennslu og rannsóknarstörf við Sjávarútvegshá- skóla Noregs í Tromsö 1994-1997. Magnús vann við fiskirannsóknir og oft með leiðandi vís- indamönnum á því sviði bœði í Noregi og á íslandi. Hann hefur tekið þátl í rannsóknarleiðangr- um um gervallt Norðaustur-Atlantshaf. Magnús hefur verið fréttamaður fyrir RUV síðan 1996 og blaðamaður við Fiskarenfrá 1997. 24 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.