Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 34
Það voru mikil liímamót í líjí Hrafns þegar Guðbjörgin kom. i i með skipsfélagana af Stíganda ÓF, en Stfgandi hvarf árið 1967 og ekkert spurð- ist til áhafnarinnar í nokkra daga. Mikil leit fór fram en það var Snæuglan frá Reyðarfirði sem fann áhöfnina á Stíganda í björgunarbátnum. Guðbjörg tók áhöfn- ina um borð við Langanesið. Skaut ísbjörn við Grímsey Eftir rúman áratug á Guðbjörgu ákvað Hjónin Lilja Kristinsdóttir og Hrafn Ragnarsson. Hrafn að breyta til. Hann keypti Arnar ÓF 3 ásamt öðrum upp úr 1970. „Ég á- kvað að skipta um, hætta á Guðbjörgu og tók við Arnari ÓF 3. Ég var sem sagt bæði skipstjóri og eigandi. Pað er auð- vitað alltaf erfitt að vera í útgerð og mikil áhætta þegar maður ber ábyrgð á rekstr- inum líka. En þetta gekk alveg ljómandi vel.” Eitt atvik frá árinu 1975 situr ofarlega í minningunni, en þá skaut Hrafn ísbjörn skammt frá Grímsey. „Ég sá hann á sundi. Margir lágu mér á hálsi fyrir að drepa hann, nema kellingarnir í Grímsey, en þetta kvikindi stefndi þangað. Það var enginn ís í augsýn, þetta var í júní, og það var augljóst að bjössi ætlaði sér út 1 eyna. Það er aldrei að vita hvað hefði get- að gerst.” Annað atvik rifjar Hrafn upp, þegar þeir á Arnari björguðu áhöfninni á Guð- mundi Ólafssyni frá Ólafsfirði, en hann » fórst í febrúar 1979. „Við vorum á land- leið út af veðrinu, ekki hægt að draga, og þá byrjum við að sigla fram á belgi og » alls konar drasl. Svo sáum gúmmíbát, all- an rifinn. Þar voru mennirnir af Guð- mundi Ólafssyni. Þeir voru orðinir kaldir og þrekaðir. En það vantaði einn mann. Við fundum líkið stuttu síðar úl af Héð- insfirði. Fleiri bátar voru þá komnir til að leita.” Skuldasöfnun í kvótakerfi Árin liðu hratt. Börnin uxu úr grasi, 34 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.