Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Qupperneq 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Qupperneq 44
Guðlaugur Gíslason fyrrverandi framkxœmdastjóri SKSÍ skrifar í síðasta tölublaði Vlkingsins er viðtal við Stefán Kjærnested, framkvæmda- stjóra Atlantsskipa. í viðtalinu kemur fram að framkvæmdastjórinn lítur björt- um augum til framtíðarinnar og telur, að „gríðarleg sóknarfæri séu í sjóflutning- um”. Það er vissulega ánægjulegt að ung- ir menn^kuli. hasla sér völl í þessari at- vinnugrem og sjá i því framtíðarmögu- leika. Slíkt hefir ekki gerst um langan tíma á íslandi. Því er ástæða til að bjóða hann og fyrirtæki hans velkomið. Hins- vegar valda svör hans við spurningum blaðamannsins að ýmsu leiti vonbrigð- um. Aðspurður um hvort Atlantsskip hyggist í framtíðinni gera út skip með ís- lenskum áhöfnum, er ekki að heyra á honum að slíkt sé ætlunin. Hans svar er : “Atlantsskip er með eitt skip á leigu í dag og þó við tækjum eitt eða tvö í viðbót þá er það ekki hagkvæmt, fyrir okkur að taka á þurrleigu”. En hvers vegna er það ekki hagkvæmt að taka skip á þurrleigu og manna það íslendingum, jafnvel að skrá það undir íslenskan fána, í staðinn fyrir að notast við tímaleigu? Því hefði framkvæmdastjórinn þurft að svara. Það er líka rétt að benda framkvæmdastjór- anum á það, að því fylgja skyldur að stýra íslensku útgerðarfyrirtæki, umfram það að hafa íslenska kennitölu. ísfenskt útgerðarfyrirtæki, sem gerir út kaup- skip, hefur skyfdur við íslenska far- mannastétt. En á hvern hátt kemur íslenska ríkið til móts við unga menn, og aðra slíka, sem dirfast að hefja útgerð kaupskipa hér á landi? Svarið við því er stutt og laggott. Ekkert. íslenska ríkið er eina ríkið á öll- um Vesturlöndum, sem ekkert hefur gert til að jafna samkeppnisstöðu þessarar at- vinnugreinar í alþjóðlegri samkeppni og er þó ísland mest háð sjóflutningum allra þjóða. Það er því ekki á færi annarra út- gerða en þeirra sem ráða flutningsgjöld- unum sínum sjálfar að gera út kaupskip með ómenguðum íslenskum kostnaði eins og hann er nú. Þetta vita allir sem vilja vita. Því miður hefur umræða um starfskjör kaupskipaútgerðanna legið í láginni að undanförnu. Það er með öllu óskiljanlegt, og gagnstætt því sem gerist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.